Blanda - 01.01.1924, Síða 233
227
lifa. Einkanlega bi'ö eg náunga mína og vini, aö
þeir stundi þar til, aö börnin læri aö óttast og
elska guð, en sammyndast ekki af þessari öld, og
ef þeir sjá þau hæf til aö læra nokkrar menntir,
að þær mættu þeim þá kynnast. Guð, sem er faðir
föðurlausra, mun það ríkulega betala.
4. Fátækum ölmusumönnum í þessari sveit, sem
helzt eru þurfandi, bið eg gefið sé hér um 40 álna
virði.
5. Bið eg vel sé gegnt skuldum mínum, sem
Danskir og íslenzkir kunna hjá mér að eiga og-
uppteiknað finnst.
6. Hvað ábót kirkjunnar og staðarins hér i
Grunnavík viðvíkur, og hennar föllnu kúgildum,
bið eg guðhrætt yfirvald og góða menn að höndla
vægðarsamlega um við ekkjuna og börnin, eptir
þeirra guðhræðslu, og þessa pláss hentugleika, einn-
inn ásigkomulagi rninnar veitingar.x)
7- Þær bækur, sem aðrir menn eiga hjá mér og
eg hjá öðrum, eru sér í lagi hjá mér uppteiknað-
ar, sem eru allar þær, sem ekki finnast í mínu bóka-
registri, sem eg skrifaði Anno 1704.
8. Svo bið eg náunga mína að athuga, að ekki
til fósturs, 6 ára garnlan, kom honum í Hólaskóla og studdi
hann till siglingar. Hafa þeir Páll og séra Ólafur verið
vinir miklir, eins 0g sést á því, að séra Ólafur gerði lík-
prédikun yfir Pál, samkvæmt ósk hans, meðan Páll var
lifandi, og hafSi fyrir texta orS Jakobs í Genesis XXII,
27: „Eg sleppi þér ekki fyr en þú blessar mig“, og segir
J- Ól. Grv., aS Páll liafi lesiS hana aS minnsta kosti einu
sinni á ári, og hefSi sagt, að hann heyrði ekki, hvaS tala'Ö
yrSi yfir sér dauðum. Var og prédikun þessi lesin yfir
tnoldum hans, en hún er, því mi'ður, glötuS.
!) Þórunn, ekkja séra Ólafs, andaSist á Stöpum á Vatns-
nesi 23. sept. 1719.
15*