Blanda - 01.01.1924, Síða 241
235
hann afleysti hann, en ekki er getiö um aflaust)
stúlkunnar, og hefur hún eflaust veriö mildari.
Þaö er sögn, aö í byrjun hverrar málsgreinar í af-
lausninni haíi prestur kallaö upp og sagt: Þ ú
d j ö.f u 1 s s o n, og þaö hafi átt aö ganga ræöuna
út, enda hafi Björn sagt viö sína líka eptir embætti:
„Fyrri hefi eg ekki vitað, 'hvers son eg var, en í
dag heyrði eg þaö, að séra Ari vissi það.“ —
Nokkru eptir þetta tók séra Ari krankleika, krabba-
mein eður átumein í vörina, og bar það mein lengi
hraustlega og þjónaði embætti sínu og messaði allt
undir það síðasta, sem hann lifði, og strengdi hvít-
an trefil yfir vörina aptur fyrir höfuðið, þegar
hann messaði, þvi 'hann átti örðugt að tala, því
vörin var næstum eydd burt, og dró það hann loks-
ins til bana vorið 1769, 59 ára gamlan. Einfaldir
menn sumir héldu þetta mein séra Ara vera dóm
drottins fyrir það, að hann hafði afleyst Björn
svo hart.
Þá er séra Ari var prestur á Tjörn, var séra Jón
Jónsson prestur að Upsum; hann var almennt kall-
ur „hinn litli",1) gáfumaður og fastheldinn á hlut
sínum. Eitt sinn lenti þeim saman i kappræðu, séra
Jóni litla og séra Ara, og er sagt út af einhverju
andlegu efni, þar til báðum rann i skap, þvi hvor-
ugum var gjarnt undan að láta. Séra Jóni þótti
sera Ari vera grófyrtur og tala gálauslega um því-
likt efni og hætti að svara Ara presti, en segir að
endingu ræðunnar, þegar Ari prestur hafði talað
ut: „Guð setji mark á þinn m.unn.“ Og þeir sem
se?ja þessa sögu meina, að það hafi orðið að áhrins-
1) Þessi séra Jón litli var prestur á Upsum 1755-—1765,
jn síðar í Stærraárskógi og dó har 1767. Sagnahöf. (Þorst.
á Upsum) telur hann föður séra Jóns lærða í Möðrufelli, en
hað er alrangt og bessvegna sleppt hér. (H. Þ.)