Blanda - 01.01.1924, Síða 280
274
fyrir skörulega framkomu á alþingf, svo aiS um
það kvað 1849 dr. Sveinbjörn Egilsson:
„Líkur allfám er,
orða þar sem ver
glymur hvast á gómajarðarflesi,
Ásgeir sá er á
ekki sauSi smá,
er kroppa gras á KollafjarSarnesi.“
Erindi þetta barst út meSal almennings og gerSi
nafn Ásgeirs enn kunnugra; svo fylgdi meS,aS þessi
þingmaSur Strandamanna væri talinn meS mestu,
eSa sá mesti framfaramaSur norSanlands, og sonur
bændaöldungs Strandamanna, Einars Jónssonar
dbrm. á KollafjarSarnesi, er á sinni tíS var annál-
aSur fyrir dugnaS, rausn og göfuglyndi, og vil eg
tilfæra hér nokkrar sagnir, sem gengiS hafa meSal
Strandamanna um Einar.
ÞaS er sagt, aS Einar hafi veriS fæddur 9. júlí
1754. FaSir hans var Jón bóndi í MiSdalsgröf í
Tungusveit Brynjólfsson hónda á Heydalsá,* en
1) Frá Brynjólfi á Heydalsá eru komnar fjölmennar
og merkar ættir, sem oflangt væri aS telja hér.
ÞjóSsaga, er eg man ekki til aS hafa séð prentaSa, er
sú, að Jón varalögmaður, þá í MiShúsum hjá Reykhól-
um, hafi viljaS fá eina dóttur Brynjólfs á Heydalsá fyrir
bústýru eða konu, en þær vildu ekki, vegna óorðs, er lá
á lögmanni. Sendi hann þeim þá draug, er Bessi var nefnd-
ur, og eru til ótal sögur af honum. Ein sagan er þaS, aS
þegar séra Hjálmar Þorsteinsson var prestur í Tröllatungu 1
Steingrímsfirði (1775—1798), hafi þaS eitt sinn veriS, aS
hann kom aS KollafjarSarnesi laugardagskveld, og *tl"
aSi upp aS Felli, til að messa þar daginn eptir. Honuni
var boðin gisting, því íarið var að skyggja, en hann af-