Blanda - 01.01.1924, Page 281
275
móöir Einars og kona Jóns hét Þórdís Ólafsdótt-
ir, systir Eggerts bónda í Hergilsey, (sem átti gg
afkomendur, þegar hann lézt 1820, 87 ára. [Árb.
Esp. XII, 116]).
Einar ólst upp i Miödalsgröf hjá foreldrum sín-
um, sem voru fátæk; haf'Si Jón bóndi veriS hneigS-
ari fyrir bókfræSi en búskap. Snemrna haföi boriS
á því, aS Einar væri atorkusamur og samheldinn,
Hann byggSi sér hús, sem börnum er títt, og safn-
aSi í þaS ýmsu dóti, er hann fann, og kvaS enn
sjást merki fyrir húsi Einars hjá túninu í MiS-
dalsgröf.
Þegar Einar þroskaSist, þótti hann gefinn fyrir
búsýslu og vera hagsýnn. Hann varS önnur hönd
rnóSur sinnar í búskaparbaslinu. í ungdæmi þráSi
hann aS sigla til annara landa; komst þaS svo langt,
aS hann réS sér far á útlendu skipi, en þegar hann
var ferSbúinn af staS, sá hann, aS móöir hans var
harmþrungin og grét mjög. Hætti hann þá viS ferö-
ina, og hugsaSi ei til þess framar, aS sagan segir.
Sagt var þaS, aS RagnheiSur, sem síSar varS fyrri
kona Einars, hefSi komiS norSan eSa austan af
landi í haröindunum 1770—80, og heföi haft meS
sér barn, sem hún tók af fátækri frænku sinni.
RéSst RagnheiSur meS barninu aS MiSdalsgröf.
Hún var sögö geSstór og forn í skapi, en dugleg
þakkaÖi. Segir þá einhver: „Hann Bessi villir yBur.“ Þá
svarar hann :
„Enginn Bessi mætir mér,
né mínum feröum tálmar.
Hann gerir ekki að gamni sér
aÖ glettast við hann Hjálmar."
Svo fóru leikar, að prestur kom ekki að Felli fyr en
morguninn eptir, en engum sagði hann frá næturferð sinni
°g ekki var víni um að kenna, að sagt var.
18*