Blanda - 01.01.1924, Side 299
293
(j 1707), Jón Steinsson og Þorleifur Halldórsson
skólameistari (j 1713) heföu veriö hinir mestu
skarpleiks-og gáfumenn.er hann heföi Jjekkt.15) Jón
Þorkelsson Skálholtsrektor kallar hann stórgáfað-
an mann10), og Páll Vídalín segir í bréfi til Árna
27. sept. 171417), þá er Jón sigldi, aö hann sé bráð-
skarpur og til alls fær, en kvaSst ekki vita, hvort
hann væri aö sama skapi fastráður. Strandaöi hann
og á því sama skeri, er margir efnispiltar, ungir
og óráðnir, hafa fyr strandað á: solli og svalli við
námið i Höfn. Hefur Jón að líkindum verið hálf-
gert þrotaflak, er hann kom heim aptur úr sigling-
unni, og séð þau missmiði á högum sínum, og- fall-
ið þá allt þyngra. Hann bar mjög gott skyn á lækn-
ingar, og eru enn sagnir á lopti um lækningar hans
furðulegar, sem þó munu ýkjur einar að miklu leyti,
enda hefur honúm lítill tími unnizt til lækninga.
eptir að hann kom utanlands frá, en mikið orð hef-
ur farið af læknislist hans hjá alþýðu manna.18t
Eptir lát hans orti Benedikt Bech huggunarkvæði
til foreldra hans10), en lifði aðeins 3 mánuðum
lengur en hann (j 7. maí 1719). — Jón Steinsson
var vel skáldmæltur, en virðist hafa verið nokkuð
keskinn. Helztu ljóðmæli hans eru 1. Sumarósk
td Lárusar Scheving, sýslumanns, og konu hans
Soffiu Daðadóttur, vorið 171S („Nú er komið að
uýjum sumartíðum")20). 2. Óástarbréf svokallað
Ó,Ó, illskan mín góð, mín hvimleiðust dúía“)21),
fremur ruddalegt og ósmekklegt kvæði. 3. Gaman-
kvæði um dauðan titling („Gráti nú glaðlynd þjóð“)
! nafni einhverrar stúlku, og á að vera snúið úr
dönsku, en mun frumkveðið.22) Þá eigna sumir
jóni vísuna „Farvel Hólar fyr og síð jfarvel sprund
og halur i farvel Rapta fögur hlíð | farvel Hjalta-
dalur, er hann á að hafa ort, er hann sigldi, og