Blanda - 01.01.1924, Síða 301
295
3) Þórunn var fædd um 1680 (sbr. Manntalið 1703). Móð-
ir hennar var Sesselja dóttir Grímólfs Jónssonar og Þór-
unnar Björnsdóttur frá Skarðsá. Hefur Sesselja líklega
vcrið systir séra Jóns Grímólíssonar, er var prestur skamma
stund í Húnavatnssýslu (Hofi á Skagaströnd eptir 1680, en
ekki á Þingeyraklaustri, eins og talið er). Hann andaðist
gamall á Hólum hjá Stcini biskupi. Gísli Konráðsson telur
(í þætti um Jón Steinsson : J. S. 122 8vo) að Þórunn, barns-
móðir Jóns, hafi verið dóttir Þórðar Sigfússonar á Þúfna-
völlum í Viðidal (suður í Reynistaðarfjöllum) og Odd-
nýjar Jónsdóttur prests á Völlum Egilssonar; hafi Sigríð-
ur, móðursystir Þórunnar, kona séra Jóns Grímssonar á
Hjaltabakka, komið henni norður að Hólum, en Valgerður
biskupsfrú rekið hana burt þaðan, er hún varð þungnð með
Jóni. Ætterni Þórunnar cr þar rangt, þvi að hún var dóttir
Ólafs á Skarðsá, en ekki Þórðar Sigfússonar, er bjó á
Þúfnavölium í ílörgárdal. Eru annars miklar missagnir utn
Jón og ástaæfintýri hans i þessum þætti hans eptir Gisla,
eins og reyndar i öðrum heimildum, og hirði eg ekki að
tína til þesskonar ranghermi, og fara að hrekja það, en hef
fylgt því, sem eg hef fundið sögulega réttast. 6) Visitazíu-
')ók Steins biskups 1714 i Þjskjs. 7) Sbr. afskript af henni
í Thottssafni 489 8vo og J.S. 280 4to, afskript gerð 1780
af Þorsteini Halldórssyni í Skarfanesi á Landi, og er fyr-
irsögnin þar svo: „Æfisaga Polycarpi liins víðfræga (víð-
förla í Thotts), hvernig hann tveim hundruð og sextíu ár-
utn áður en hann var fæddur reisti í gegnum mörg lönd
og sá mörg undur og að síðustu varð hann fundinn af einni
konu liggjandi fyrir dauðanum og svo upptekinn og að
Hýju fæddur. Snúið á íslenzku af Jóni Steinssyni Berg-
tnann 1713.“ Ný afskr. af Polycarpi sögu eptir hdr. bónda-
ntanns í Biskupstungum er i Lbs. 568 4to, ennfremur afskr.
' Lbs. 1727 8vo. í Rithöf.tali Hallgr. djákna (fBFél.385 4to)
er Polycarpus kallaður „riddarinn með liknabelgsherklæð
m". í sögunni virðist verið að gera gys að endurholdgunar-
kenningunni. 8) Sbr. Fræðimannatal Einars á Mælifelli og
Rithöf.tal Hallgr. djákna, sagt, að Jón hafi „diktað“ (þ. e.
samsett) þá sögu. Hún þekkist nú ekki. 9) Sbr.Jóns Þor-