Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 302
296
kelssonar Skálholtsrektors: Paucula Islandica, Gl. kgl. Saml.
28/1 4to, afskr. J.S. 93 4to, bls. 102. 10) T. d. í líkprédikun
yfir Stein biskup, Hólum 1741. 11) Barn þetta hét Gud-
riÖur, giptist Magnúsi Jónssyni, er kallaÖur var Kapla-
Mangi, bróÖir samfcðra séra Ólafs Jónssonar á Kviabekk,
og bjuggu þau i MiÖhvammi í Aðaldal; þar andaðist Guð-
riður Brynjólfsdóttir í sept. 1772, talin 54 ára, og stendur
það beima, að hún sé fædd 1718, sbr. Sýslum.æfir W.
546—547. 12) Sbr. ÍBFél. 81 8vo (brot úr Mælifellsannál
1680—1738). 13) Sbr. Mæíifellsannál (Lbs. 1300 8vo), og
er það liklega rétt. Var það laugardagskveldið fyrir riíu-
viknaföstu, en ekki kveldið eptir (sunnudagskveldið), sem
var 3. febr. en ekki 4., eins og Espólin segir (Arb. IX, 44).
Vallaannáll telur lát Jóns á sunnudagskveldið, en nefnir ekki
mánaðardaginn. 14) Árb. Esp. IX, 44-45. Mun Espólin haia
tckið þetta eptir sögnum í Skagafirði, og drepið er á þetta á
líkan bátt i Mælifellsannál (sem nú er undiyprentun eptir af-
skr. Gísla Konr.s. i Lbs. 1300 8vo) ; annarsstaðar hef eg ekki
séð þessa getið en þarna og í Árbókunum. Gísli Konráðs-
son (J.S. 122 8vo) hefur eflaust tekið það eptir þessutn
heimildum. 15) Eptir J.Ól.Grv. í J.S. 526 4bo. 16)
„Summo præditus ingenio" (Paucula Islandica: Gl. kgl.
Saml. 2871 8vo, frumrit, afskr. i J.S. 93 4to, bls. 102).
17) A.M. 441 fol. „Ingenium acutissimum et ad omnia ba-
bile, nescio quam constans". 18) Gísli Konráðsson get-
ur um nokkrar lækningar Jóns (J.S. 122, 8vo), þar
á meðal, að hann og Þorgéir Jónsson, bróðir Steins
biskups, hafi tekið bóg af svörtum sauð og grætt við
hvítan, og hinsvegar af hvítum við svartan. Að því er
vikið í yísunum „Steins var kundar kunst ótrauð“ o. s. frv.
prentaðar i neðánmálsathugasemd i Visnakveri Páls Vída-
líns: Khöfn 1897 bls. 179, en eru úr mansöng við Stellu-
rímur Sigurðar Péturssonar (8. rímu), Rvik 1844 og ortar
af lionum (sbr. Kvæðasyrpu Fr. Eggerz í Lbs. 936 4to, bls.
100). Sveinn Pálsson læknir getur um lækningakvæði Jóns;
Steinssonar (Almanak 1792 i ÍBFél. 2 8vo aptast) og seg-
ir að þetta sé fyrsta erindi þess: