Blanda - 01.01.1924, Side 314
308
Norðan viö Litla-Vatnsskarð (Ævarsskarð) er
Grjótáröxl, 935 m. hátt, og- fremur hrikalegt
fjall, meS kaldranalegum klettadröngum og gljúfra-
giljum. Tvö aust-ustu gilin norður í „öxlina“, blasa
viS okkur, þegar við förum norSur úr skarSinu.
HiS austara er nefnt V i n d a g i 1. ÞaS er djúpt
og skálmyndað efst, en vestara gilið, — Tjarn-
a r g i 1, — er kippkorn vestan viS Móbergssel.
KetilmyndaSar hvylftir eru uppi undir brún, og
eru kallaðar S k á 1 a r. Þar eru grastoppar á-
stangli í urSarskriðunum, og þykir smalamennska
erfið þar. —*
NorSan við Grjótáröxl liggja Botnarnir,
geysivíSlent og grösugt land, en víSa illfært um-
ferSar, sökum fúamýra, Botnarnir eru sundurskorn-
ir af giljum, og heita tvö sySstu gilin S y S r i- og'
iY t r i - G r j ó t á r b o t n, og G r j ó t á r n a r úm
þau falla austur í VíSidalsá. Skammt sunnan við
SySri-Grjótá, neSarlega, er hár, topplaga rnelur, seni
heitir T j a 1 d h ó 11, og sést hann vel af veginum,
sem liggur af VíSidal suSur og upp í Litla-Vatns-
skarð (ÆvarsskarS).
Tæpum tveirn kílóm. norSar en Ytri-Grjótá er
R a u S a g i 1 eSa RauSagilsbotn. Hái mel-
urinn norSan viS giliS kallast RauSagilshorn.
Næsta giliS er Svartagil, og melurinn niSur
við dalinn hjá gilinu Svartagilshorn. NorS-
ast er Þ v e r á og Þverárbotn, og er leiS hennar
lengri og krókóttari en hinna.
Ef tíminn væri nægur, væri gaman aS bregSa
sér lengra norSur eptir, tæpa klukkustundarferS, og
sjá Tröllárfoss í Tröllaá. Han.n er reynd-
ar vatnslítill, en fellur lóSrétt, og má ganga á bak
viS fossinn. —
ViS norðurenda VíSidals er kollótt fellsbunga,