Blanda - 01.01.1924, Side 315
3°9
H r y g g j a f j a 11, ekki þó hærri en 563 metra.
Sunnan í hlíðinni neiSst, er eyöibýliS GvendarstaS-
ir. VerSum viS aS litazt þar betur um seinna, Beint
upp frá kotinu er djúpt gil, B æ j a r g i 1. Tveir
hnjúkar, báSir kollhúfulegir, standa sitt hvoru meg-
in viS giliS, og nefnast B æ j a r h n j ú k a r. Og
GvendarstaSaskálar eru uppi í fjallinu,
bak viS hnjúkana. ÞaS eru hvammalíkar lægSir,
gróSurgrænar og fallegar, og- þangaS sækir afrétt-
arpeningur mjög. NorSvestur frá skálunum liggur
D ý j a d a 1 u r, blautur og moslendur.
Á leiSinni frá GvendarstöSum aS Hryggjum, kall-
ast vegurinn K a m b a r, en á stuttum kafla er
þunnur melrimi; þaS er K a 11 a r h r y g g u r, og
þekkja hann flestir aptur, sem fara um hann einu
sinni, því aS mörgum þykir óviSfeldiS aS horfa
niSur í ána, læggja rnegin, og taka þá ef til vill í
fyrsta sinn eptir veginum. ViS höfum þá sveiflaS
okkur umhverfis VíSidal, en til þess aS festa nefnda
staSi betur í minni, er gott aS ferSast meS landa-
bréf fyrir franmn sig, Og' svo skulum viS bregSa
oklcur niSur i dalinn, og kynnast þar byggðinni.
sem nú er reyndar eydd meS öllu.
Óskrá'ö munnmæli um Víðidal. ÁSur en viS
skoSum byggSarleifar VíSidals, skulum viS ril’ja
llPP öll þau munnmæli, sem viS höfum heyrt um
dalinn, svo aS viS fáum þau í eina heild. Og segja
skal hverja sögu sem hún gengur. En nú „verSur
sveipur í ,för Greipar," því munnmælin eru bæSi
onákvæm og sárafátækleg, því aö sagnirnar hafa
smasíast úr minni manna, eptir því sem öldurn fjölg-
aSi frá eySing VíSidals, svo aS nú er hrafl eitt eptir.
Ollum munnlegum sögnum ber saman um þaS, aS
VíSidalur hafi eySst í SvartadauSa. ÞaS verSur
heldur ekki hrakiS, aS svo geti veriS, en sum kotin