Blanda - 01.01.1924, Page 318
312
veriö hafa mannvirki mikiö, og á sínum tíma sónii
fyrir húsbóndann á Helgastööum, auk gagnsins til
vörzlunnar. Útsýniö er allgott og fagurt frá bæj-
arstaönum, sem sjálfsagt hefur veriö á hakkanum
og ýmislegt Ijendir á, að Helgastaðir hafi veriö
staðarlegasta býliö í dalnum.
Nú er bezt að taka gæðingana, og spretta úr
spori fram eyrarnar, og litast næst um á Þ ú f n a-
v ö 11 u m, — en þeir standa austan viö ána, gegnt
Litla-Vatnsskaröi (Ævarsskarði). Munnmælin full-
yröa, að bæirnir hafi verið tveir: lYtri og Syöri
Þúfnavellir. Þetta* er mjög sennilegt', því túnið
hefur veriö mjög stórt, með greiðfæru lágþýfi og
grundum. Sunnan við það rennur lítill lækur, —
bæjarlækurinn. Á noröurbakkanum eru greinilegar
rústir af bæjarhúsum, — og húsarústir eru á 5
stöðum á túninu, en óglöggar. Kippkorn noröar
á árbakkanum er rústarhrúga, um 18 metra löng.
Hefur áin brotið af þeirn rústum, og þykir mér
sanni næst, aö þar hafi Ytri-Þúfnavellir staöiö, og
túnin þá legið saman á bæjunum. Þar mun og
vera brot af öskuhaug, æfagömlum, og grænni
er hann en landið umhverfis. — Nú munuin viö
vera komnir á byggöarenda dalsins. Reyndar ei'u
mjög óglögg munnmæli um, að fyrir framan Litla-
Vatnsskarð (Ævarsskax'ö) hafi veriö eitt kot, en
að líkindum er þaö tilbúningur, jrví engar rústir
eru þar sjáanlegar. Er nú ekki annað fyrir hendi
en snúa viö og noi'ður dalinn; er nú bezt aö fara
vestan árinnar, því þar liggur sæmilega góður veg-
ur á grundum og eyrum. Viö förum fram hjá Rauða-
gili á norðurleið. Þaö hefur veriö nefnt áður, en
nú tökum við Ixetur eptir landslagi þar. Lágþýföar
skriðugrundir liggja þar fram ttndan gilinu, og