Blanda - 01.01.1924, Page 323
3i7
talsins, og ei' þaö lágmarkstala munnmælanna, enda
nærri lagi.
Skráðar sagnir um Víðidal. ÞaS er ekki um auö-
ugan garð aS gresja, þegar leitaS er eptir frásögn-
um um dalinn eSa byggingu hans í gömlum ritum.
Og óvissuþokan er svo svört, að naumast sjást
handaskil þekkingar og fi'óSleiks. Það rofar aðeins
til einstakra atvika — og- óljóst þó.
Enginn veit, hvenær VíSidalur hefur byggzt, og
þýðir ekkert að gera tilgátur í því efni. A hinn
bóginn getur Landnáma þess, aS Véfröðr sonur
Evars hins gamla, hafi komiS út í GönguskarSsárós
og gengiS norSan til föSur síns. ÞaS er nú sannað
mál, aS ÆvarsskarS er einmitt Litla-VatnsskarS.
Og þar bjó Ævarr. VéfröSr hefur því fariS eptir
ViSidal, vestur til föSur síns, og frásögnin er aS
því leyti merkileg, aS VéfröSr getur vel hafa
veriS fyrsti maSurinn, sem fór þessa leiS, og síSan
hefur veriS þarna alfaravegur milli Skagafjarðar-
sýslu og Húnavatnssýslu.
Elzta heimild, sem beinlínis nefnir dalinn, mun
vera sölubréf um Mjóadal í Laxárdal, ársett 22.
marz 1392. (DI. III. B., bls. 477). Þar er komizt
þannig að orSi: „Geirbjarnargil ræSur (landa-
nrerkjum) aS sunnan, gegnt Skytnadal, þaSan rétt-
sýni austur á Gerðihamra og þaSan réttsýni í
læk þann, sem fellur o-fan eptir miSjum VíSidal.“
NorSurmerkin eru „Hölnalækr fyrir utan og upp
1 fjallshornið sySra og þaðan réttsýni austur í
VíSidalslæk hinn sama.“
Á 14. öld hefur þá VíSidalsá veriS kölluð VíSi-
dalslækur og Mjóidalur hefur átt austur aS ánni,
sem nú. GerSihamrar eru vitanlega í fjallsbrún-
'nni framan MjóadalsskarSs, og er líklegt, að þeir
þekkist enn.