Blanda - 01.01.1924, Page 327
321
barni því, er Þórunn ól, unnusta hans. Þaö var
meybarn og hét Sigríöur. Eigi vitum vér aö greina,
hvaö um Þórunni varö; en Sigríöar fékk sxöar
Illhugi prestur Halldórsson, bróöir Bjarna sýslu-
manns á Þingeyrum. Var þeirra son Árni prestúr
á Hofi á Skagasti'önd, faöir Jóns Árnasonar Iands-
bókavaröar."1)
Þannig hljóöar þá frásögn Gísla, og mun hann
hafa haft sögusögn Espólíns fyrir sér, því Jón tel-
xir, aö Jón Steinsson hafi tekiö inn eitur, þegar
hann sá að enginn kostur var aö fá Þórunnar, fyr-
ir ofi'íki móöur hans. En þegar Jón haföi tekið
irin ólyfjaniö, hafi hann séð sig um hönd og vilj-
að fá mjólk úr þrílitri kú aö drekka, en móöir
hans hafi tálmað því og sagt, aö hún vildi heldur
aö hann dæi en fengi stúlkunnar.“2) En Espólín
getur ekki um, hvar ástmey Jóns átti heima, en
móöur hans þótti hún litils háttar.
Hi'yggir og Gvendarstaðir hafa veriö lífseigastir
til byggingar. Þó munu þeir hafa lagzt i eyöi viö
og viö, en byggzt aptur. Á Gvendarstöðum fædd-
ist Sigvaldi skáldi eða Skagfirðingur Jónsson.
Hér áöur er greint frá því, að Hryggir voru í
byggingu á 15. öld. Eptir þaö og til 1700 eru eng-
ar heimildir um jöröina, en eptir Jaröabók Árna
Magnússonar munu þeir hafa veriö í eyöi um alda-
mótin. En um 1780 býr þar Jón sterki Þorsteins-
son frá Álfgeirsvöllum, af ætt Hrólfs hins sterka.
Var Jón vitanlega landséti klausturhaldarans á
Reynistað, Halldórs Vídalíns. En Jón átti ómegð
mikla og varö því örðugt að gjalda landskuld
af kotinu. Jón nokluir Austmann Þorvaldsson, —
1) Sögusafn ísaf. IV. árg., bls. 227.
2) Esp. Árb. IX, 45.