Blanda - 01.01.1924, Side 329
323
2—3 öldum síSar. Tilgáta mín stySst og viS þaS,
aS kona nokkúr (Helga Jónsdóttir), sem ólst upp
á Gvendarstöðum, kveSur sig óljóst reka minni til
þess, aS hafa heyrt jörS, eSa bæ þennan nefndan,
og hefSi veriS þar einhversstaSar í fjöllunum.
En meS þeim gögnum, sem til eru, fæsí engin vissa
um þetta. Um 1802 munu og Hryggir hafa veriS
byggSir, og alt af öSru hvoru siSan. AriS 1828 féll
snjóflóS á bæinn og fórust þar vinnukona og
barn.1)
í Johnsens jarSatali er jörSin talin 10 hundruS
aS dýrleika. Þá, 1847, fylgja 2 kúgildi og land-
skuld er 0,60 hndr. (60 álnir). Mun sá leigumáli hafa
haldizt, unz jörSin lagSist meS öllu í eySi. Urn
1845 búa Steinn og Björg á Hryggjum, og til þeirra
var SigurSi Ingjaldssyni2) komiS í fóstur, og var
‘þar á annaS ár. Krepptist hann svo á þeim tíma,
aS „knén voru uppi undir hökunni“. Segir SigurSur
gjörr frá þessu í æfisögu sinni.
SíSasti ábúandi á Hryggjum var Hjörtur Bene-
diktsson, nú á Marbæli á Langholti. Bjó hann
þar eitt ár; fluttist þangaS 1912, nýgiptur GuS-
björgu SigurSardóttur, ungri myndarstúlku, en
varö fyrir þeirri sáru sorg þar, aS missa hana 10.
okt. sama ár. Og voriö eptir fluttist hann þaSan,
og þá var byggingarsögu Hryggja lokiö, því nú
liggja þeir í rústum, eins og áSur er sagt.
Bezta bújörSin á VíSidal hafa þó Gvendarstaöir
veriö. En „smjörs er vant þá smæra er fundin“,
segir gamall talsháttur. Enginn veit, hvenær Gvend-
arstaSir hafa byggzt, og úr þeirri vöntun veröur
ekki bætt aS þessu sinni. í bæjarnafnaritgerö dr.
1) Arb. Esp. XII, 160.
2) Æfisaga Sigurðar Ingjaldssonar, I. b., bls. 10.
21*