Blanda - 01.01.1924, Page 364
358
spár eður getspákur var hann um mjög margt, svo
fávísir héldu stundum ekki væri einleikitS, en hinir
hýggnari eignuöu það djúplægu mannviti, reynslu
og dæmafróðleik. Varasamur var hann svo i fyrir-
tækjuhi sínum, aS nokkrum þótti um of; var þaLS
opt siður hans í vandasömum tiltektum eöa verka-
skipunum, aö velja þann veg, sem honum þótti
hættuminnstur, hvernig sem til tækist, en annan,
sem betur horföi viS en vandameiri. Aldrei heyrS-
ist hann æSru mæla, þó eitthvaS gengi á móti, en
heyrSi hann eSur sæi aSra sárnauSlíSandi, varS
hann einatt hljóSur og raunalegur, nema hann gæti
fljótt linað þeirra nauS, er hann til náSi. ÞaS var
og opt i einveru, eSur þegar fátt var um í kringum
hann, aS hann sat löngum timum þegjandi eður
gekk u'm gólf í húsi sínu, eins og í þungum þönk-
um; héldu sumir, aS geSveiki eSur freistingar
mundu undir búa, og fleiri misjafna dóma lögSu
þeir á, en gættu ekki aS þeirri miklu hlutdeild, sem
hann tók í hinum þungu og löngu veikindum konu
hans Elínar, af því hann fékkst ei þar um, en eptir
lát Elínar bar sjaldnar þar á. Annars er ekki furSa.
þó einn maSur svo þankarikur meS jafndjúplægan
rannsóknar- og skoSunaranda um guSs undrunar-
legu verk og stjórnan, bæSi í náttúrunnar og náS-
arinnar ríkjum, og jafn hjartgrónum lotningar og
inndælis tilfinningum þar viS, sem Pétur prófastur,
hefSi nóg aö hugsa hér um, þegar hann fór til þess.