Blanda - 01.01.1924, Page 371
365
í Skriíiuhverfi. Fa'Sir hans var Benedikt lögmaður
Þorsteinsson sýslumanns í Húnavatnsþingi Bene-
diktssonar, og voru þeir í karllegg komnir af Jóni
biskupi Arasyni. Móðir Jóns sýslumanns var Þór-
unn dóttir Bjarnar sýslumanns á Bustarfelli Pétr
tirssonar. Meö Jóni sýslumanni var Guörún Bjarn-
ardóttir, móöursystir hans. Hún átti jarðeignir
eystra, er hún haföi fengi'S aS erf'Sum, og fór aust-
ur á hausti hverju til þess að heimta afgjald af
jörSum sínum. Þorsteinn hét maSur, hann var Þor-
steinsson frá FornastöSum, og bróSir GuSleifar á
Fjöllum, sem fyr er nefnd. Hann hafSi lært í Hóla-
skóla1), og var nú skrifari hjá Jóni sýslumanni,
er þessi saga gerSist. Sagt er, aS vel væri meS
þeim Þorsteini og GuSrúnu Bjarnardóttur, og væri
þau trúlofuS. Eitt haust fór GuSrún austur, og
var Þorsteinn meS henni, en þaS var haustiS 1748;
höfSu þau marga hesta og 2 fylgdarmenn meS sér.
Eigi er sagt af ferS þeirra fyr en austur koma.
Heimtar GuSrún þá gjöld af jörSúrn sínum, og
er greitt skilvíslega víSasthvar. Karl einn fátækur
var sá einn, er eigi gat borgaö afgjaldiS. GuSrún
gekk fast eptir því, kom svo, aS þau reiddust og
lenti í deilu meS þeim, og síSan heitingum; hét
karlinn aS gera henni einhvern grikk, skilja þau
viS þaS. Þau Þorsteinn og GuSrún halda síSan
heimleiSis og höfSu 8 klyfjahesta meSferSis. Þau
gistu um nótt aS Hólsfjöllum (líklega á Hóli, sá
bær er nú í eySi); þaS var um veturnætur. Þar
var bóndi, er haldinn var fjölkunnugur, kvaSst hann
sja strák nokkurn i för þeirra, heldur illilegan, og
kvaSst hyggja þau kæmust eigi heim lifandi; bauö
hann þeim fylgd sina, ef hann fengi borgun fyrir,
!) Hann mun þó ekki hafa orðið stúdent.