Blanda - 01.01.1924, Side 374
368
hvammi, skammt fyrir ofan Heiðarbót, höfSu hest-
ar þeirra orSiS fastir þar í snjókyngju mikilli, og
]>eir svo orSiS aS láta þar fyrirberast. Mjög var
þeirra leitaS um veturinn, en þaS kom fyrir ekki.
Örn einh mórauSur sást opt fljúga fram og aptur
um heiSina þennan vetur; átti þaS að vera draug-
sending karls. Svo var sagt, aS karl einn væri þá
í SkagafirSi, er svo var skyggn, aS sagSist sjá,
aS fólk væri aS deyja á heiSinni, þegar þetta varS
tíSinda. GuSleif á Fjöllum (systir Þorsteins, er úti
varS) var fyrst leynd þessu; sagSi hún þá, aS eigi
þyrfti aS leyna sig því, aS fólkiS hefSi orSiS úti,
kvaSst hún sjá Þorstein bróSur sinn og fólk þaS,
er meS honum hefSi veriS, kæmi þaS á hverju
kveldi inn þangaS í baSstofu, allt klakabariS; var
henni þá sagt, sem fariS hefSi.
8. kap. Einar prestur sendir draug.
VinnumaSur var í GarSi hjá SigurSi presti Bene-
diktssyni, er Þórarinn hét. Hann falaSi Einar prest-
ur Jónsson til vistar til sín, en Þórarinn var treg-
ur til þess og afsagSi loks meS öllu. Reiddist prest-
ur þá og hét aS senda honum sendingu. LíSur nu
þar til veturinn eptir, og varS ekki til tíSinda. Þor-
arinn var fjármaSur þar í GarSi. Þá var þaS eitt
sinn, er hálfrokkiS var, aS Þórarinn hýsti fé sitt;
vantaSi hann þá ekki utan einn hrút, og fór hann
aS leita hans; heyrir hann þá hrútinn jarma þa>
suSur á vellinum, skanunt frá sér, fer þangaS, en
þá heyrir hann hrútinn jarma fyrir sunnan völl,
hleypur hann þangaS, en þá jarmar hrúturinn enn
-sunnar, og fer svo nokkrum sinnum, aS hrúturinn
jarmaSi en Þórarinn rann eptir. Þykir honum nu
ekki einleikiS, snýr heim og hættir leitinni, snýt