Blanda - 01.01.1924, Page 381
375
/i). í Noreg'i var liann ekki sem konungur leng-
ur en 36 ár, 1319—55. Fjárráöa og fullvalda kon-
ungur íslendinga var M. E. því ekki lengur en 23
ár, 1332—55. (Salm. Konv. Lex. XII. 207). Leng-
ur en þetta (mest 36 ár) höföu íslendingar engan
rétt né skyldu til þess að kalla M. E. konung sinn.
Og ekki sé eg neina ástæðu til þess, aS miða ártal
við hanu — afsettan utanrikis konung — og ónafn-
greindan á þeim staö.
Hitt sýnist mér sönnu nær, a'ö sá er samdi Ár-
nesingaskrá, hafi miöaö ártaliö við k o n u 11 g s-
v a 1 d i 'S á íslandi, — ófrelsi'S, er þeir vildu verj-
ast — Gamla sáttmála frá 1264. Sáttmála þann hafa
þeir góSu menn í Skálholti vafalaust haft fyrir sér,
bæ'Si ríkt í huga og í höndum - ekki siSur en aug-
ljóst er, löngu siöar, niSri á Áshildarmýri.
OrSin þessi i Árn.skrá: ,,at menn vilja halda alla
þegnskyldu viS konung d ó m i n n,“ benda líka til
þess, aS hér sé miSað viö konungs v a 1 d i S, en
ekki konunginn. Sama hver fór meS valdi'S, bara
ef Islendingar gætu haldiS rétti sínum óskertum og
fengiS uppfylltar óskir sinar.
í skránni er ekki heldur farinn bónarvegur til
aldraSs konungs, me'S allri virSing og kurteisi, eins
(>g NorSlendingar fóru til Hákonar háleggs „hins
kórónaSa", í bréfi 1319, þá er þeir kærSu ofriki
AuSuns biskups (Fbrs. II. nr. 337). Sama ári'S dó
þessi virSulegi konungur. Var því bréfi NorSlend-
tnga svaraS áriS eptir (1320), meS nafni fervetr-
nngsins, M. E. konungs, aS yfirvarpi — en þó
skörulega svaraS.
Arin fyrnefndu, 1300—4—6, sat líka aS ríki (1299
^ö1^) þessi kórónaSi og mildi „réttarbóta" kon-
wngur (H. M.). Sýnist mér þá ekki vera nein sér-
'st°k ástæSa til samtaka gegn stjórn hans, — sízt