Blanda - 01.01.1924, Page 386
380
Sveins Níelss’onar, aö 3 prestar aörir hafi oröiö
yfir 100 ára aS aldri, nfl.: séra Ólafur Sigfússon
á Refstaö (f 1730) 104 ára, séra Jón Runólfsson
á Munkaþverárklaustri (f 1682) 102 ára, og séra
Mágnús Jónsson á Breiðabólsstaö i Fljótshlíö (f
1707) 101 árs, en allt er þetta rangt. Elztur varö
séra Jón Runólfsson, 98 ára, séra Magnús 96 ára
(eöa á 97.) og séra Ólafur á Refstaö aö eins 96
ára, og þó víst tæplega. Hér er því aldur þessara
jDresta talinn 4—8 árum hærri heldur en hann var
í raun og veru. Aörir prestar islenzkir, er orðiö
hafa meira en hálftíræöir, eru aö eins 3, eptir þvi
sem mér er kunnugt urn. Þaö eru þeir séra Þór-
arinn Erlendsson á Hofi i Álptafiröi (f 1898), 98
ára fullra, séra Benedikt Eiríksson i Guttorms*
haga (f 1903) á 97. ári, og séra Einar Skúlason
( Garöi i Kelduhverfi (f 1742), 96 ára (eflaust rétt-
ara en 98). Hinsvegar eru þeir allmargir, er náö
hafa 90—95 ára aldri, og þykir mér óþarft aö
telja þá. En þessi ranga aldurshæð presta á 17-
og 18. Öld, er komizt hafa næst 100 ára aldri, sýnir
ljóslega, hversu hæpiö er aö byggja á slíkum ald-
ursákvöröunum, þá er aldurinn er oröinn mjög
hár, enda hættir þá mörgum viö aö bæta nokkr-
um árum við aldur sinn, og svo mun hafa veriö
um séra Jón gatnla á Staöarhrauni, er hann var
kominn um eða yfir tirætt. En þótt io áf full se
rángur viðauki við aldur hans, j)á verður hann samt
Néstor allra islenzkra presta á síðari öldurn, og
þess verður ef til vill langt að bíöa, aö nokkur
klerkur skáki' honum og lesi og skrifi á 11. tug-
in'um. H. Þ.