Blanda - 01.01.1924, Page 387
Vatn í stað messuvíns.
Opt var mikill hörgull á messuyíni hér á landi
a fyrri tímum, þá er siglingar til landsins voru
mjög stopular, og brugöust stundum alveg, vegna
ófriSar erlendis, og opt til Nor'Surlandsins sakir haf-
íss. Voru þá altarisgöngur tnjög tíSar, og hart tekiS
á allri vanrækslu fólks i þeim efnum. Voru þá prest-
arnir opt í vanda staddir, aS fullnægja kröfum
sóknarbarna sinna. En ekki veit eg þó nema eitt
dæmi þess, aS f ó 1 k h a f i h e i m t a S b 1 á-
v a t n í staS mesisuvíhs, t i 1 þ e s s a S
g e t a v e r i S t i 1 a 11 a r i s. Og af því a'S þetta
mun vera einstakt í sinni röS, set eg hér bréf frá
presti í Húnavatnssýslu til Geirs biskups Vídalín,
því aS þaS lýsir allvel tíSarandanum og hugsunar-
hætti almúgans um nauSsyn altarissakramentisins
dálítiS öSruvísi en nú á sér staS. BréfiS er svo-
látandi:
„AuÖmjúk fyrirspurn!
Hver ráS á eg a'ð hafa, minn elskuverSasti herra biskup,
með mitt nú fengna sóknarfólk, þegar eg get hvorki fengið
rnessu- eða rauðavin handa þeim, sem til altaris ganga?
Prófastur minn, séra Jónas Benediktsson, leiddi í tal við
mig um berjalög, sem hér í landi hefði um eina tíð brúk-
aður verið í viðlika tilfelli, vegna styrjaldar í umliðinni
tið, en nú eru hér ekki ber svo' vaxin, að til þess séu brúk-
auleg. Mundi ininn herra ekki vilja leyfa mér að brúka
mjöð í staðinn fyrir vín, ef fengið gæti, eður blanda hana1)
lítið með vatni, þar fleiri af mínum fáu sóknarmönnum
vilja heldur tómt vatn i víns stað, heldur en að vera mjög
i) Svo.