Blanda - 01.01.1924, Page 388
382
lengi án sakramentisins; það vildi þó vera þægilegra til
sntekks fyrir fólkið, þegar það annars getur notað sér þaö
með góðri samvizku í áliggjandi þröng, hitt, að fá ekki
þá eptirþreyðu endurnæring af sakramentinu, vill gera þa'S
mikið óþolinmótt, en eg ltvorki vil né þori að gera hér
neitt í, án lxtss, að eg megi hughreysta mig við míns herra
leyfi. Þessvegna bið eg hér með auðmjúkast, að þér, minn
herra! vilduð gefa mér yðar einlæga og föðurlega þanka
til eptirréttingar, svo að ntín sóknarbörn geti fengið sína
nauðsynlegu sálaránægju í sva mikilvægu efni, og ef mögu-
legt væri, að það gæti skeð með þeim sarna manni, Bjarna
á SauSadalsá, sem framvisar biskupinum þennan seðil.
Forlátið mér, minn heittelskaði lierra biskup, mína stóru
djörfung og þar af rísandi miklu incommodation') í yðar
margföldu önnum.
Tjörn') d[ag] 28. Septembris 1811.
Auðmjúkast.
Sæmundur Oddsson.“
Ekki svarar biskup prestinum fyr en 31. des. s.
á., og þvertekur alveg fyrir, að hann geti leyft
honum berjalög eða mjöð og allrasízt vatn, í stað
messuvíns, en segir honum, að í Reykjavík fáist
rauðvín fyrir 8 mörk potturinn og madeira fyrir
9 mörk potturinn; sé það a'S vísu dýrt, en svo
sterkt, aS þaS megi blanda þaS meö vatni (1 pela
vatns í 3 pela víns) og skorar biskup alvarlega á
prestinn aS láta kirkjuna kaupa vín þessi, en geti
hún þaS ekki, þá verSi hann aS fá einhverja til
aS lána henni andviröi vínsins, og þaS muni tak-
ast, er svo mikiö sé í húfi. — Tjarnarsóknarmenn
fengu því ekki aS súpa blávatn viS altarisgöngu.
——---------- H. Þ.
1) = óþægindi.
2) þ. e. á Vatnsnesi.