Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 405
XV. Skólameistarasögur Jóns prófasts Halldórssonar og
Tigfúsar prófasts Jónssonar, gamlar skólaraðir m. ft.
alls 15,75. Niðursett verð 11,00.
XVI. Æfisaga Þórðar liáyfirdómara Sveinbjarnarsonar, 2,00.
Niðursett verð 1,00.
XVII. Blanda I., 1. h. 3,20; 2. li. 2,50; 3. h. 5,75. — H„ 1. h.
2,00; 2. h. 4,80; 3. h. 10,50. III, 1. h. 4.00. 2. h. 4.50.
3. h. 3,00. Alls 41,25. Niðursett verð 36,00. Einstök
hepti ekki niðursett.
XVIII. Grund í Eyjafirði. Saga liennar. Eptir Klemens Jóns-
son. 1. hepti 3,00. 2. h. 2,00. Niðursett verð 3,50.
XIX. Þjóðsögur Jóns Árnasonar I., 1. h, 3,00. 2. h. 4,50.
Ekki niðursett.
Með þvi að upplagið af nr. II, IV og VII (Biskupasög-
unum, Tyrkjaráninu og Blöndu) er nú nær að þrotum kom-
ið, gildir niðurfœrslan á Jtessum lókum að eins fyrir félagsmenn,
en utanfólagamenn verða að kaupa þær fullu verði og nr. X
(Æfisaga sóra Jóns Steingrímssonar) verður hór eptir alls
ekki seld niðursettu verði, hvorki félagsmönnum eða öðrum.
Vilji nýr fólagsmaður með árstillagi kaupa allar þcer bcekur,
er fólagið hefur gefið út, er forseta heimilt að veita lionum
frekari hlunnindi með aukaniðurfærslu allra hókanna, þó ekki
undir 110 kr., sem er tæpur helmingur bókhlöðuverðs, en
ekki koma þessi aukahlunnindi fyrir fólagsmenn til greina,
nema um allar bækur félagsins só að ræða, en alls ekki ura
nokkurn hluta þeirra.
Árstillag jélagsmanna er 8 kr. Æfitillag í eitt skipti fyrir
öll 100 krónur. Æfifólagar fá allar bæfeur fólagsins, sem það
geíur út upp frá þeim degi, er þeir gerast æfifólagar, en fá
að öðru leyti engin hlunuindi írekar en hver utanfólagsmað-
ur i kaupum á eldri bókum félagsins.
Ársbækur fólagsins þetta ár (1927) eru þessar:
1. Blanda, III, bindis 4. hepti, 3,00.
2. Alþingisbcekur íslands V. b. 3. h. 3,00.
3. Landsyfirréttar- og liœstaréttardómar (1801—1873) III.
b. 2. h. 1.50.
4. Grund i Eyjafirði. Saga hennar 3. h. 3.00.
5. Þjóðsögur Jóns Árnasonar, I. 3. h. Nákvæm endurprent-
un eptir frumútgáfunni 7.50. Ennfreraur fá fólagsmeun auk-
reitis Skýrslu félagsins fyrir árið 1927. Skilvisir kaupendur
fá því i ár bækur fyrir 18 kr. (alls 31 örk) gegn að eins
8 kr. árgjaldi, og eru það fágæt kostakjör.