Blanda - 01.01.1924, Page 406
Ástæðan fyrir þvi, að fólagsmenn fá nú 10 arka hepti af
Iijóðsöganurn i stað 4 arka í hitteðíyrra og 6 arka i fyrra
er 8Ú, að fólagið hefur nú gert breytingu á fyrirkomulagi
útgáfunnar, avo að hún verður félaginu nú að miklum mim
ódýrari en fyr, en þó að þvi leyti betri og fullkomnari, að
Þjóðaögurnar koma nú frara sem algerlega núkvctm eptirprent-
im frumútgáfmnar, bæði að leturgerð og öllu öðru, og hygg
eg, að það verði hinum mörgu vinum þesaa mikla sagnabálka
kærkomið. Hefur fólagið verið svo heppið, að komast í sam-
band við prentsmiðju i Leipzig á Þýskalandi, er meðal ann-
ars endurprentar prentaðar bækur með sérstakri aðferð, eins-
konar ljósprentun (Fototypi), sem vitanlega er svo nákvæm,
að fyrirmynd og eptirmynd verða nákvæmlega eins, eins og
menn munu geta sannfærzt um af þessn 3. hepti með sam-
anburði við gömlu Þjóðsögurnar. Vegna þessarar breytingar
á útgáfuuni býst eg við, að fólagið gefi ekki út miuua en
10 arkir á ári eptirleiðis, sem því hefði verið ókleift að öðr-
um kosti, avo að fólugsmenn hagnast mikið á þessu, moð
því að verkið kemur miklu örar út en ella, og er þess vænzt,
að þetta auki allrajög gengi félagsins, og verði til þess að
að fjölga drjúgum nýjum félagsmönnum.. JÞess skal getið, að
ekki er óhugsandi, að fólagið sjái sór siðar fært (t. d. við
lok fyrra bindis Þjóðsaguanna) að láta endurprenta á sama
hátt aukreitis handa fólagsmönnum 1. og 2. hepti, sern pront-
uð hafa verið hór á landi, alls 10 arkir, svo að bókin öll
geti orðið algerlega eins að útliti sera frumútgáfau, en ekki
verður samt í þetta ráðizt, nema fjárhagur félagsins leyfi
það, sern vonandi verður með stórum aukinni og skilvisri
greiðslu fólagsmanna. Loks eru menn beðnir að athuga, að
Þjóðsögurnar fást alls ekki í lausasölu, og verða menn þvi
að gerast félagsmenn til að eignast þessa stórmerku bók.
Forseti fólagsins er Hannes Þorsteinsson þjóOskjalavörSur,
og eiga nýir félagar að gefa sig fram við hann eða af-
greiðslumann fólagsins.
Qjaldkeri er Klemens Jónsson landritari.
Afgreiðslu bóka félagsins hefur Helgi Árnason safnahúss-
vöröur á hendi, og eiga fólagsmenn að greiða tillög sín beint
til hans. Hjá honum geta menn pantaö allar bœkur félagsins
og fengiö þær sendar gegn póstkröfu aö viöbœttu buröargjaldi.