Gripla - 01.01.1980, Blaðsíða 60
ATHUGANIR ÁRNA MAGNÚSSONAR UM FORNSÖGUR 55
nema í honum, svo er hann þar á mót hinn lakasti og óeptirrettanlegasti
í óllu því sem í ódrum Membranis kann ad fynnast, og á fyrer flestum
ödrum Codicibus ad víkia í slíkum tilferlum.
Compilator hujus Voluminis hefur verid plane ignarus Poetices artis,
historiæ (imo historiæ nostræ), concinnitatis sermonis,1 og annars því-
54 líks. hefur hann í þessa|ri collectione eckert annad vidhaft enn eina
saman umhýggiu á ad safna her inn öllu því sem honum hefur ad
hóndum borist, og þad sine Judicio et accuratione, og þar fýrer er
bókin bædi so raung, sem fýrri seger, og full med nugas og fabulas.
107. Þátturin af Geste Bardarsýni stendur ecki í Olafs sógu í Flatejar-
bóc. Þar af kýnni rádast, ad hann væri ýngri enn Flatejarbókinn, því
annars mundi hennar compilator af sinni diligentia hafa sett hann þar
55 inn. Responderi poterit: Þorsteins þáttur Bæarmagns stendur | eige
helldur í Flatejarbóc, og þó sýnist sem muni hann henni jafngamall
vera: certe in membranis habetur, licet non antiqvis.
108. Fagurskinnæ authorem Norvegum fuisse, et qvod liber iste in
Norvegia scriptus sit, ex genio lingvæ, qvem præferat, abunde patere,
statuebat alicubi in serie sua auctiori Torfæus.
Ego locum illum, cum imprimeretur liber, omisi, cum ad rem non face-
ret. af literatura siest alleina ad sá bókina ritad hefur, hefur Norskur
56 verid. Stíllin í henne er annars eins og | í ódrum Islendskum bókum.
og Islendskur mun hennar Auctor óefad vera.
109. Sverrerem Norvegiæ Regem de Historiis Norvegicis colligendis
1 Merkjasetning handritsins er Poetices, artis historiæ (imo historiæ nostræ)
concinnitatis sermonis.
í Noregi, en um mikilvæga villu sem sérstök sé fyrir Flateyjarbók er ekki
getið.
107. Elzt varðveitt handrit að Þorsteins þætti bæjarmagns, AM 343 4to,
mun örugglega yngra en Flateyjarbók.
108. Þormóður Torfason hafi í Series talið höfund Fagurskinnu norskan, en
því kveðst ÁM hafa sleppt þegar bókin var prentuð, því að af stafsetningu
verði það eitt ráðið að skrifari hafi verið norskur. — í §§114-116 nefnir ÁM
fleiri leiðréttingar er hann hafi gert í Series.
109. Tvær greinar, báðar sama efnis, hin síðari tekin eftir því sem Þor-