Gripla - 01.01.1980, Blaðsíða 64
ATHUGANIR ÁRNA MAGNÚSSONAR UM FORNSÖGUR 59
Armannsfelli og hiálpadi Sólrúnu (e), sem Kolbiórn Jótun hafdi numid
undan Sólarfiól(l)um frá Grænlandi. Enn eg man ecki hana, sem hafdi
Kaupskip under svuntunne (t) hún var í Grænlandi víst í ánaudum.”
e) Þad var Dala Drottníngen ut supra, og bió hún fýrir nordan Noreg, enn eige
R6 í | Grænlandi.
t) ego] Arnas Magnæus.
117. Þormódur Torfason seger í sinne Serie Regum Daniæ (pag: 302.)
sig ad hafa heirt sagda á Islandi Amlóda Sögu, skrifada hafde hann
alldrei sied hana, fýrr enn hann feck mitt Exemplar. Ur þessari Amlóda
sögu er hann hafde heirt sagda man hann nú næsta lítid. Um spíturnar
var þar sagt álíka og í Saxone so vítt hann minnast kann. Fenge og
67 Horvendill voru og ! nefndir, enn eige man hann neitt frekara um þá.
Þetta man hann (sem Amlódi hefur vel átt ad segia) Hefna Papa og
ecki hefna papa. Item: taladi Amlódi eitt ord af viti. sem einhvór af
áheirendum hefur vel átt ad segia. Þessi Relatio (sem Þormódur heirt
hefur) er eige eins og sú ver skrifada hófum. Mun hún alldrei hafa
bóksett verid, helldur einhvör á Islandi hafa lesid Saxonem, og sagt so
efnid einhvörium é vulgo, sem þad hefur ódrum aptur sagt, og so
68 smámsaman circumstantiæ ! og Apopht(h)e(g)mata vidaukist, more
fabularum et fabulatorum. Þegar nú þesse þvættíngur hefur medal
margra verid kunnugur ordin, þá hafa menn byriad ad spýriast efter
Amlóda sógu (skrifadri) og á medal þeirra Þormódur Torfason.
118. Qvæcunqve in Thorsteini Víkingi(i) et Fridthiofi Vegeti vitis de
Sogniá habentur, Thormodus Torfæus Anno 1693. misit Ivaro Legan-
gvio1 Præposito Sognensium et Víkensium sacerdoti rogans, ut sibi
69 communica[ret, si qvædam relationum istarum vestigia apud indigenas,
vel et locorum nomina adhuc ibi extarent.
1 Svo hdr., rétt: Legangrio.
117. Greinin áður prentuð í iRSA VI, 1955, bls. cxxxiv-cxxxv.
118. Iver Leganger (1629-1702) var prestur í Vík í Sogni. Þormóður Torfa-
son kveðst 1690 ætla að skrifa honum og spyrja um örnefni úr fornum sög-
um sem gerist í Sogni (Brevv. m. Torfæus bls. 47), en af þessu hefur ekki
orðið fyrst um sinn. Bréf hans til Legangers, dagsett ‘pridie idus Julii’ 1693,
var fært inn í bréfabók Þormóðs, AM 284 fol., bl. 86-8, en eftir að ÁM