Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 3

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 3
EiMRE1DIN MARÍA GUÐSMÓÐIR 131 flest kerti, til hennar stíga flestar bænir, flest andvörp neyðar °9 þakklætis. Aldrei hefur minning nokkurs manns átf svo undursamleg °rlög. Hvað var hún? Ég sé hana fyrir mér, unga og fríða, nv>tklædda stúlku, bljúga og lítils metna eins og aðrar aust- r®nar konur, koma frá brunninum í Nazaret með vatnsker á °xlinni, eina í fylkingu af stallsystrum, sem allar voru gleymdar sftir tvær kynslóðir. Hún er gefin trésmið í þorpinu og á með °num nokkur börn. Ekkert í örlögum sjálfrar hennar bendir f^ægðar né vegsemdar. En einn sona hennar verður öðruvísi en aðrir menn. Hann 9er>st spámaður og byltingamaður. Hún reynir að aftra honum ra því að leggja út á þessar hættulegu brautir. Þó að hún a" alið hann líkamlega, skilur hún hann ekki fremur en ^oldin skilur viðleitni asparinnar til himins. Hann er móður ^ani jafnólíkur og blossandi eldingin er dökku þrumuskýinu. _n hún ræður ekkert við þennan undarlega son, sem er í f'nu mjúkur eins og barnshönd og harður eins og tinna. nann afneitar henni og allri ætt sinni, hugsjónir hans eru hans og heimili. Hann gengur sína braut, hverfuls lýð- Y'Sis, ofsókna og písla — braut hæstu mannlegrar fullkomn- Unar til eilífs drottinvalds yfir óbornum þjóðum. Hún situr e>ma í Nazaret, full af ótta og kvíða. Það er mjög ósenni- ®9t, að hún hafi verið viðstödd pínu sonar síns í Jerúsalem. n eitt er víst: hún hefur verið ein af þeim þúsundum þús- Utlcla af mæðrum, sem hafa alið og undrast — elskað án þess ac5 þekkja, þolað án þess að skilja. ^ fyrstu öldum kristninnar fara engar sögur af dýrkun Suðsmóður. En eftir því sem guðfræðin gerir persónu Krists meira deiluefni, hleður um hann brattara múr kennisetninga ?9 heimspekilegra greinargerða, fjarlægist hann alþýðu manna. fyrstunni hafði hann verið sjálfsagður meðalgöngumaður Suðs og manna, nú fanst mönnum þörf á meðalgöngu hans og þeirra. Því meiri áhersla sem lögð var á guð- °m Krists, því dýrðlegri varð móðir hans, því meir hugsuðu !Tlenn um, hve bænir hennar myndi vera máttugar. Um sama eyti og kristnin verður allsherjartrú, tekur dýrkun Maríu að rVðja sér tji ri^ms og verður smám saman einn meginþáttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.