Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 26
154 ÞEGAR FONNIN HVARF eimreiD|N hverfis. Svo leit hann upp hægt og þyngslalega og starði höldum, vonleysisaugum úi í bláinn. Einhver dökkleit þústa var á ferð í brekkunum utan við bæinn í Hlíð. Hún færðist ótrúlega fljótt áfram í snjónum °S vatnselgnum og fór beint af augum, án þess að þræða þúfna- kollana. Þetta var víst einhver rakkinn frá Hlíð, sem hafði saknað húsbónda síns og þaut nú þangað, sem hans var von. OS þó gat það ekki verið. Þústan var í mannsmynd. Og áfram hentist hún, öslaði snjóinn, svamlaði vatnsflóðið, kollsteyptist » fönnunum, fótaði sig samstundis og þaut áfram, beint af aug- um yfir og út í hvað sem fyrir varð. Henni lá sýnilega mem en lítið á, þessari litlu, dökkklæddu veru, sem hentist þarna óðfluga yfir fannirnar. »Pabbi! Pabbi! Mamma er — svo -— svo — veik núna — •* Orðin komu á stangli, eitt og eitt í senn og með andköfum- Friðrik í Hlíð hrökk saman og leit við. Fyrir aftan hann stóð litla, dökkleita þústan, öll rennblaut frá hvirfli til ilja oQ titrandi á beinunum. Friðrik stökk á fætur. »Hvað segirðu, er mömmu að versna?« spurði hann næstum því hranalega. »Hún er svo undarleg — talar svo mikið — og svo spýtm hún blóði. — Eg þorði ekki annað en láta þig vita, svo ég hljóp — en Dísa er hjá henni á meðan. Dísa var svo hrædd. — Heldurðu, pabbi, að hún sé að — sé að — deyja?« Friðrik í Hlíð virtist ekki taka eftir því, sem barnið hans var að segja. Það stóð þarna í skaflinum, holdvott og skjálf- andi af kulda. Akafur eftirvæntingarsvipur var á litla, horaða andlitinu. »Stattu hjá kindunum þangað til mál er að reka þær heim, og gættu þess vel að reka þær upp af Vogaflúðunum áður en fer að flæða. Þú getur svo hýst þær, þegar heim kemur«- Friðrik í HHð tók rekuna og lagði af stað heim á leið, hægt og þunglamalega. Hann gerði ekki svo mikið sem líta á Grímsa litla aumingjann, þar sem hann stóð hálfgrátandi og endurtók aftur spurninguna: »Heldurðu að hún sé að deyja. pabbi?« Grímsi litli í Hlíð vissi ekki mikið um dauðann, enda var hann ekki nema tíu ára. En svo mikið vissi hann, að tæki nu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.