Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 46
EIMRE!D'n Fegurstu staðirnir. A Ihing of beauty is a joy for ever. John Keats: Endymion. Nú er sumarið komið og útþráin vöknuð. Sveifirnar eru að klæðast skrúði sínu, farfuglarnir hafa snúið hingað norður a gamlar slóðir, og alt, sem lífsanda dregur, þenur brjóstin rnót bláum himni og vermandi sól. Júlí- og ágústmánuðir eru sann-nefndir útfaramánuðir, ekki af því að dauðsföll og þar af leiðandi jarðarfarir séu tíðari þá en aðra mánuði ársins, held- ur af því, að þá fara allir, sem á annað borð mega um frjást höfuð strjúka, eitthvað út um sveitir landsins, út um voga> völl og tún, hraun, heiðar, hálsa, mela og móa, fjöll og firn' indi, — eifthvað út í buskann, til þess að njóta sumarsins og þeirrar fegurðar, sem landið hefur að bjóða. Næstu fjórar til sex vikurnar streyma kaupstaðarbúar hópum saman upp 1 sveit, og þá ekki síst höfuðstaðarbúar. Þeir, sem eru svo o- hamingjusamir að geta ekkert lyft sér upp, verða að láta sef nægja að taka í huganum þátt í gleði hinna hamingjusömu og fylgja þeim í anda á fegurstu staðina. Mun þó ekki laust við, að sumir þeir, er heima sitja, ^ finni til öfundar, er þeir sjá á eftir ferðafólkinu, ýmist fótgangandi, hjólandi eða þeys* andi í bifreiðum eða á hestum. Og er það mannlegt. Tvent ólíkt er að ferðast um landið að sumarlagi og ge*a notið alls þess, sem fegurst er og auðugast í íslenskri náttúrUr og að standa t. d. dag eftir dag alt sumarið í búð, við fisk' körin eða sitja á skrifstofu. En þegar vér höfum ekki ráð a sumarfríi, er eina leiðin að lofa hugunum að fara í sumarferð fyrir oss. Það er hvorki kostnaðarsamt né tímafrekt. Nú gæti vel verið, að lýsingar annara á fegurstu stöðum landsins vektu upp í huga vorum bjartari og fegurri endur- minningar en áður um það, sem vér höfum sjálf séð fegurst í lífinu. Það er áreiðanlegt, að ef vér rifjum upp af og til gleðistundir lífs, vors geta þær orðið oss óþrjótandi uppspretta unaðar. Ef vér höfum orðið hrifin af fögru landslagi, ®tti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.