Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Side 49

Eimreiðin - 01.04.1924, Side 49
ElMRE!ÐlN FEGURSTU STAÐIRNIR 177 hv, af þeir hafi orðið snortnastir af náttúrunni, þótt mönnum k... . ^remur tunga um tönn, þegar um það er að ræða, hv ernig áhrifunum hafi í raun og veru verið varið. jg ^Vnbragð manna á náttúrufegurð er breytingum undirorp- ems og alt annað í þessum hverfulleikans heimi. Hver veit a að eftirkomendur vorir að hundrað árum liðnum hafi fundið Að að ' margvíslega fegurð þar sem vér í dag sjáum ekkert. m>nsta kosti gæti það verið fróðlegt fyrir eftirkomendurna , S,f’ ver á því herrans ári 1924 fundum fegurst í auti ættjarðarinnar. Og yrði almenn þátttaka um að svara uefndum spurningum, mætti síðar byggja á svörunum nokk- nveginn óskeikulan dóm um það, hverjir talist hefðu á önd- ri 20. öldinni fegurstu staðirnir á íslandi. Sv. S. skortir íslensku þjóðina mest? Eld árvakran, á arni er vermi hugskot heimamanns; eld, sem áhuga yfirvalda geti úr dróma drepið. Trú, sem fjöll flytji og farartálma, þránd úr þjóðgötu; trú, er sólseturs silfurnámu metur sem morgungull. Brestur barnstýgi og brúðkaupsföt 12

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.