Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Side 50

Eimreiðin - 01.04.1924, Side 50
178 HVAÐ SKORTIR ÍSL. Þ]ÓÐINA MEST? EiM^EiÐirf alþjóðar innri mann; lýtur ljósþrá í lægra haldi fyrir hyggju heims. Úti á æfinnar einstaklinga vantar stjörnu í stafni. Skortir skutbúa, er skerst í odda, úrvals áttavita. Skortir sefa sól; sverfur lausung mjög að manngildi; æxlast úlfúð, úfar hefjast; ráðsvinna riðar til falls. Vantar verðmæti, er veita þrifnað nágranna elds og íss; því er þrotabú þjóðernis vors fyrir Dellings dyrum. Því eru þverbrestir í þjóðarveli; axarsköft óteljandi; liggja lífsgildi lítils metin út um gjaldþrota-glæ. Leggur á Iífsgleði læðing sterkan, gleipni grárra magna, kýldur konungur,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.