Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 3
EIMREIÐIN HVAMMAR 307 Af dýpinu stígur dýrlegra Frón, þar daudinn er numinn úr lögum. Og hvað gilda tímans og holdsins Ijóð mót háspeki lífs í T'waóð. Boðleið til eilífa andans á þjóð, sem Asanna hirðlög nemur. Með Hávum var eining af huga og taug, er heilans elding um geymana flaug. Andinn, sem mælir Yztabaug, æðstu dáðina fremur. — Eldsvæði jökla við jakasjó jörðu nú kynna sig, rík og frjó. En ætt vor skal mótast af öræfasnjó, sem andhreinsar sléttur og dali. Og Eddunnar börn hlutu rnunans mátt. I mannstærð og fæð rís vor teiti hátt. Winfengi íslenzkt lætur þó lágt. Leynist þar orðsins kali. Já, hjarta á skylt við hlyn og strá. Að hækka yfir sjálft sig er efnisins þrá. Og hvammanna kjarr með klífandi tág er keppandi vaxtarins merki. En mér svalar aðeins Ijósgjafans lind. Mín lotning á heima við Sunnutind. Þar Ijómar vor æðri, innri mynd, efst í vors meistara verki. — — Hvort vikna og döggvast bjargsins brár, eða blinda mér sýn mín eigin tár, — við sumarmorgunsins unga ár og ilm vorra seigu runna. Mér verður um hjarta svo heitt og ka/t í hvamminum, þar sem urðin valt. Hér dvelur mín sál, hér dreymir mig alt, sem drottinn oss gaf — til að unna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.