Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN BRÉF UM MERKA BÓK 373 um« Keplers er himinhár eða með öðrum orðum: nákvæm- lega eins mikill og munurinn, sem er á Kepler og mjer. Hið eina, sem við eigum sammerkt, er þetta: Við styðjumst við forna heimspeki, sem ekki er almennt viðurkend. Það er alt og sumt. Þetta er orðið langt mál. ]eg er hræddr um, að yðr sé farið að leiðast masið. Sje jeg mjer ekki annað vænna, en lofa því statt og stöðugt, að skrifa yðr aldrei slíka rollu sem þessa. Jeg þakka yðr svo aftr fyrir brjefið. Jeg geymi það með öðrum merkum brjefum, er fjalla um bókina, »Hrynjandi ísl. tungu*. Þau eru mjer gersemar, er jeg geymi í hirzlu, er »Hrynjandisjóðr« heitir. Vona jeg, að hann reynist mjer drjúgr að verðmætum, ef jeg lifi lengi. Gifta allra góðra vætta veri með yðr. Með einlægri vin- semd og virðingu yðar Sig. Kristófer Pjetursson. Athugagrein við framanprentað bréf. Eftir dr. Sigfús Blöndat. Bréf Sigurðar sáluga, sem prentað er hér að framan, kom mér í talsverðan vanda. — Því meira sem ég las í bók hans og því betur sem ég reyndi að kynna mér málið, varð mér æ ljósara og ljósara, hvað afar-erfitt þetta í rauninni er. Nú er það svo að vísu, að Sigurður hef- ur hér rutt nýja braut með bók sinni, vakið athygli allra á því, að hér er um mikla og merka grein íslenzkrar málfræði að ræða, sem enginn hefur fengist við á undan honum; — en hins vegar leynir það sér ekki, að hann hefur ekki staðið eins vel að vígi og vera skyldi, þegar hann reyndi að kanna ókunnar slóðir. Því er auðvelt fyrir þá, sem hafa meiri þekkingu í almennri bragfræði, að finna ýmislegt, sem betur mætti fara, og sumt af því er þess eðlis, að það dregur á eftir sér breytingar á ýmsum kenningum hans. Aður .en ég fer út í einstök atriði í bók hans, vil ég nú samt snúa mér að nokkrum spurningum, sem hann beinir að mér í bréfinu. Bók sú eftir Friedrich Blass, sem ég aðallega áfti við, heitir „Die
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.