Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 34
338 NORÐURLJÓS EIMREIÐIN innar. En þeir eru sumir er þetta ætla, og það þykir ei ólíkast vera, að ísarnir og frostið dragi svo mikið afl undir sig, að af þeim geisli þessi skimi. Eigi veit ég þá hluti fleiri er í getur séu færðir um þetta mál, . . . . og engan dæmum vér sannan af þeim . . . .« A síðari öldum hafa norðurljósin oft og einatt verið talin með öðrum náttúruundrum á voru landi. Sagt er jafnvel að einn féslyngur landi hafi unnið það þrekvirki að selja mátu- lega gáfuðum útlendingi norðurljósa-réttindi sín á Islandi! — ]ohan Anderson, borgarmeistari í Hamborg, segir í íslands- lýsingu sinni (1746), að norðurljósin hljóti að stafa af brenni- steinsgufu, er stigi hátt í loft upp frá eldfjöllum og hverum. Safnast gufur þessar einkum að heimsskautinu og þjappast þar saman í kulda-röku loftinu, unz í þeim kviknar! Vér munum nú láta þessu líkar getgátur eiga sig, en leitast við að skýra nokkru nánar frá staðbetri rannsóknum, sem gerðar hafa verið síðustu þrjá áratugina. — Hafa þær aðal- Iega verið framkvæmdar af þremur prófessorum við háskól- ann í Osló, þeim Birkeland, Störmer og Vegard. Má og þakka þeim fiest það, sem nú er haft fyrir satt um tildrög og eðli norðurljósa. Fyrir daga Birkelands höfðu ýmsir vísindamenn rannsakað norðurljós og leitt getum að uppruna þeirra. Reynt hafði verið að mæla hæð þeirra yfir jörðu, en niðurstöðurnar voru mjög sundurleitar. Sumir álitu að þau væru aðeins nokkur hundruð metra frá jörðu, aðrir töldu fjarlægðina mörg hundruð kílómetra. Því höfðu menn veitt eftirtekt, að þegar norðurljós eru mikil, verður segulnálin ókyr og sveiflast í sífellu fram og aftur. Truflanir þessar ganga undir nafninu segulmagns-storm- ar og stafa vafalaust af breytingum á segulafli jarðarinnar. Með segulmagnsstormunum fylgja stundum svo miklar trufl- anir á símalínum, að samtöl og skeytasendingar hindrast alveg. — Ennfremur var það sannað, að þegar mikið er af dökkum blettum á sólunni, þá eru og bæði segulstormar og norðurljós venju fremur áberandi. Sólblettirnir eru einskonar stormsveip- ar í hinum glóandi lofthjúpi sólarinnar. Þeir eru mestir H- hvert ár, en ná lágmarki þess á milli. Við árlegar athuganir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.