Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN RÍKISSKULDIR ÍSLANDS 331 útlendum lánum ríkisins. Að vísu er það kunnugt, að trúin á skuldirnar er orðin rík hjá sumum meðlimum þjóðfélagsins, og að þeir eru til, sem ekki eru ýkjahræddir við að taka ný og ný lán erlendis á ábyrgð þessara fáu sálna, sem mynda konungsríkið Island. En þeir menn eru fáir, sem betur fer. Flestir keppa að því að reyna að standa í skilum og skulda sem minst, helst ekkert. Svo er það um einstaklingana, og vilji flestra landsmanna mun vera sá, að svo sé það einnig um hið unga íslenzka ríki. En það er ekki tilgangurinn hér að rökræða, hvernig slíkt megi verða. Tilgangurinn var aðeins sá að greina frá í sem styztu máli, hve miklu ríkisskuldirnar nemi. Þjóðin þarf að vita hvað hún skuldar, því hennar er að greiða. Hún þarf að muna, að það er sambandsþjóðin, Danir, sem nú eiga stærsta hönkina upp í bakið á Islendingum. Sv. S. Norðurljós. — Aurora borealis. — Eftir Jón Eyþórsson. Furðu fáir íslenzkir rithöfundar hafa þreytt þá málraun að lýsa til hlítar norðurljósum í óbundnu máli. Er annað tveggja, að það þyki sem að bera í bakkafullan Iækinn að lýsa fyrir- brigði, sem svo er hversdagslegt á landi hér, eða þá að flestir hafi fundið, hve aflvana orðin verða samanborin við þessa vafurloga himinsins. Tíðræddara hefur ljóðskáldunum orðið um norðurljósin, sem von er að. Allir kunna vísu Sigurðar Breiðfjörðs: Norður loga ljósin há Iofts um boga dregin. Himinvogum iða á, af vindflogum slegin. Hún er ekki mjög skáldleg, en hún hefur óefað átt sinn þátt í því að viðhalda þeirri hugmynd, að norðurljósin bærðust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.