Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 83
EIMREIÐIN Þ]ÓÐNÝTING Á ENGLANDI 387 auglýsingar, og á sumum svæðum keypti hún veitingastaðina og sölustaðina með öllu, sem þeim heyrði til. Höf. heldur því fram, að af öllum þeim afskiftum hafi hlotist ómetanleg blessun, meðal annars, að áfengisnautn hafi stórum minkað og að veitingastaðir stjórnarinnar hafi orðið að sæmilegum samkomustöðum, þar sem þeir hafi áður verið siðspillandi drykkjubæli. Höf. dregur miklar ályktanir af því, að Bretar neyddust til þess að hverfa frá »frjálsu samkepninni«, þegar fastast svarf að þeim. Hann segir um það efni meðal annars það, sem hér fer á eftir: »Qætum nú að, hvað í þessu er fólgið. Áreiðanlega ætti hver kaupsýslumaður að finna meiri hvöt hjá sér á ófriðar- tímum en á nokkurum öðrum tímum til þess að vinna landi sínu alt það gagn, sem honum er unt. Hann er ekki ein- göngu kaupsýslumaður, heldur blátt áfram maður, og hlýtur því að hafa tilhneiging til að reyna að hugsa þjóðræknislega. Fyrir því er það, að þegar stjórnin var neydd til þjóðnýtingar, þá var það ekki vegna þess, að þjóðnýting væri nauðsynlegri í ófriði en á friðartímum, heldur blátt áfram vegna hins, að hér var svo bersýnilega um líf eða dauða að tefla, að mál- efnið sjálft varð þjóðinni auðsærra en það gat orðið, þegar bráður bani var ekki bersýnilega fram undan, þó að hann væri hræðilega og óguðlega algengur. »Ef það er rétt, að einstaklingar hafi fyrirtækin með hönd- um, þá var það bersýnilega fráleitt, að stjórnin gerði það í ófriði, sem hún gerði — til dæmis að taka að sér járnbraut- irnar. Ef járnbrautastjórnin reyndist affarasæl á margra hönd- um, hvers vegna átti stjórnin þá að skerast í leikinn? Hvers vegna ekki að halda áfram eins og að undanförnu? Hvað var einkennilegt við það starf að láta járnbrautarlestir vera á ferðinni, sem ekki var hæfilegt til þess að járnbrautafélag sæi um það, og hvers vegna var þá stofnað til þessara af- skifta? Ef það er bersýnilega nauðsynlegt að leggja járn- brautir undir vald stjórnarinnar á ófriðartímum, til þess að flytja nokkur hundruð þúsunda eða miljónir af mönnum, hvers vegna er þá ekki nauðsynlegt að leggja járnbrautirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.