Eimreiðin - 01.01.1936, Page 20
4
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
eimbbiðií''
Norðurlandafulltrúar á atvinnumálaráðstefnunni i Stokkhólmi 1935, l>aI |
meðal fvrir Island: Sveinn Björnsson, sendiherra. Myndin er tekin heuU‘
lijá Sandler, utanríkisráðh. Svia. Á mvndinni eru (taldir frá vinstri): (1 íinto
stjórnarráðsfulltr., Wederwang prófessor, Koefoed aðalforstj., Sandler ra .
herra, Paasikivi rikisráð, Sveinn Björnsson sendih. og 0rne aðaiforstj0*1
ríkjum. Við þingkosningarnar í Danmörku, sem i'óru Iram 1
liaust sem leið, unnu stjórnarflokkarnir sigur, eftir að lu> u
farið með stjórn landsins í samfleytt sex ár, og sitja þVl "
völd áfram.
Ef ófriðarhættan í Evrópu heldur ál'ram að aukast, n ‘
húast við að þingkosningarnar 1936 á Norðurlöndum sllUl
fyrst og fremst um landvarnarmálin. Sænska stjórnin he 111
þegar gert ráðstafanir til aukinna landvarna. Norska stjólllU
hefur enn ekki breytt afstöðu þeirri til landvarnanna, -stU
flokkur hennar liafði meðan hann var í stjórnarandstoðu o
vár andvígur auknum landvörnum. En*það er eins og' s" ‘
þjóðirnar geti ekki reist rönd við vígbúnaðaræði því, sCl^
gripið hefur stórveldin, og verði nauðugar viljugar að dallS‘
með i þeim trölladansi, sem stiginn er.
Áhrif Þýzkalands á Norðurlönd hafa ekki leynt sér á H^11^
ári, þótt þjóðernisjafnaðarstefnan þýzka haíi enn ekki 11
miklum tökum i Danmörku, Svíþjóð eða Noregi. Á Finnla11