Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 32

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 32
16 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreið1* Hollaiul og mcð dr. Colijn að fdrsætisráðherra, haldið velh- Belg’ía. Að vísu sagði stjórn hans af sér í ágúst siðastl- vegna þess að stærsti fiókkur þingsins, katólskj flokkurinn, lýsti vantrausti á lienni, en ílokkurinn gat ekki myndað nýja stjórn, með því hann treyslisl ekki til að ganga í handalag með jafnaðarmönnum, og komst dr. Cohj» og stjórn hans aftur til valda með auknum meiri hluta 1 þinginu, þrátt fyrir óbreytt innanlandsástand í atvinnu- °e fjármálum. Eftir kreppu fyrstu mánaða ársins 1935 myndaði van ^ee land þjóðstjórn í tfelgíu og hefur hún reynst bæði úrræða góð og mikilvirk. Mikla þjóðarsorg vakti í Belgíu fi'álah Ástríðar drotningar, sem fórst af bílslysi, en drotningiu val elskuð og virt af þjóð sinni, svo að með eindæmum var talið- Það liefur vakið mikla atliygli í Vestur-Evrópu, hve i'L,sS neska stjórnin hefur í mörgu tekið upp nýja stefnu í þju^ félagsmálum og færst nær þingræðisfyrirkomulagi en áðui- Pannig er í undirbúningi löggjöf um að koiua ‘ jafnrétti í kosningum, og mega samkvænit heuu' allir fullorðnir borgarar kjósa þingmenn til hihJia svonefndu »rauðu þinga«, án þess að nokku' atkvæði hafi meira gildi en annað, en áður ha atkvæði iðnverkamannsins í borgunum hér um bil fimnh gildi á við atkvæði rússneska bóndans. Gert er ráð fyrjr a kosningar samkvæmt gildandi stjórnarskrá fari fram í lok a,s ins 193(5. Þá hefur stjórnin einnig lagt niður matvælaskönih111 og ákveðið, að kaupgildi rúblunnar skuli jafnt fyrir alla boit^ ara ríkisins, en svo var ekki áður. Lög hafa verið gefin ° 1 'f 1 til að tryggja betur en áður fjölskyldu- og hjúskaparn landinu og gera hjónaböndin varanlegri en áður. Uppe^lS málakerfinu hefur verið hreytt, og ýmislegt tekið upp a^a' í skólunum, sem tíðkaðist fyrir rússnesku byltinguna. Titlal’ sem líðkuðust á keisaratímunum, liafa aftur verið teknir upl í hernum. Samyrkjuhændur mega nú eiga sem neniur Þ,en ekrum lands og eína kú hver, og hirðingjar stóð hesta og aSllílrf Yfirleitt virðist stefnan sú, að auka réttindi bændanna °» vinna þá þannig til liolluslu við yíirvöldin, en draga úi f°' réttindum verkamanna í bæjunum. Ráð- stjórnar- ríkin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.