Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 34
18
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
kallaður heim úr útlegð sinni og tók að nýju við koniings'
tign á Grikklandi. Hefur honum á örstuttum tíma tekisl nð
fá lýðveldissinna til að ganga konungdæminu á hönd, ge^^
þeim upp sakir, og hefur Venizelos sjálfur gerst stuðnings
maður hans. Hefur konungssinnum, og þá fyrst og fremsl
Kondylis, þótt nóg um sáttfýsi konungs og vægð við llllia
fornu féndur konungdómsins, en ekki getað að gert.
í Bandaríkjum Norður-Ameríku var stærsti stjórninálavið
burður ársins ógilding hæstaréttar á viðreisnarlöggjöf RoosC
velts (N. R. A.). Hefur þessi dómur hæstaréttar gert stjoi n
Roosevelts erfitt fyrir, þótt ástandið í landinll>
Ameríka. einkum á sviði vélaiðnaðarins, hafi farið hah'
andi á árinu, og stjórnin virðist enn alllöst 1
sessi, þrátt fyrir dóm þennan og fleiri dóma hæstaréttar, seI11
hafa gengið henni á móti. Annars er mesta æsingamál m-s
ins liðna í Bandaríkjunum Hauptmanns-málið svonefnda, e
málaferlin út af hvarfi barns Lindberghs tlugkappa, og er 111 ‘
þessu enn ekki lokið.
Chaco-ófriðnum svonefnda milli Suður- Ameríkuríkja»ia
Paraguay og Bolivíu lauk hinn 28. október siðastl., efti' a
. hafa staðið í þrjú ár. Friður komst einnig á milli Columb1^
og Perú í sumar sem leið, eftir langvinnar deilur og ót<‘
milli þessara ríkja.
Róstusamt hefur verið á Egyptalandi, einkum eftir að Af't''a
styrjöldin milli ítala og Abessiníumanna hófst. Forsætis,a
herra Egypta, Nessim Pasha, átti í samningum við Breta ^
nýja stjórnskipun, þar sem farinn var me ‘ ^
Egyptaland. vegurinn milli hinnar gildandi stjórnskip1111'
Irá 1980 og stjórnskipunarinnar frá 1923, sl
var miklu frjálslvndara samin en hin óvinsæla stjórnskil
frá 1930. Wafdista-flokkurinn, en svo nefnist
egypzkra þjóðernissinna, vildi fá aftur stjórnskipunina ^
1923 viðurkenda, og þá kröfu studdi í fyrstu Fuad, konuUo^
Egypta. Bretar tóku lítið undir samningaumleitanir NesS ^
Pasha, en engin vandræði urðu úr fyr en í septembeG
Bretar tóku að gera ýmsar varnaðarráðstafanir á Egypta'al .
vegna styrjaldar ítala og Abessiníumanna. Margir Eg)l
óttuðust, að þeir mundu dragast inn í ófriðinn, og P(