Eimreiðin - 01.01.1936, Side 35
EiMReiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
19
yið slíku búnir. Andúð gegn Bretum óx, og þeim var af
^ aWistum lcent um ílest, sem aflaga þótti fara í landinu.
i lokkurinn stóð fyrir síendurteknum stúdentaóeirðum í Kairo,
S(ini stundum leiddu til manndrápa. En árangurinn af þess-
a'i óanægju er sá, að Egyptar hafa nú fengið aftur stjórnar-
skipun sína frá 1923, en um leið hefur dregið mikið úr
ln»anlandsdeilunu m.
^ 'iapanar halda ósleitilega lram landvinningastefnu sinni í
0|'ður-Kína. Hugðust Japanir í fyrstu að taka yfirráðin í
íimm norðurhéruðunum og setja yfir þau njTja
Kína
°g
Japan.
»óháða« stjórn. En kinverska stjórnin gat komið
í veg fyrir, að þeir fengju laus meira en tvö hér-
uð, Hopei og Chahar. Chiang Ivai-shek hershöl'ð-
Ulgi setti þar nýja stjórn á laggirnar, og hafa flestir stjórnar-
nieðlimirnir l'engið mentun sína í Japan og eru Jöpunum
^Íög hliðhollir. Árekstrar hafa og orðið milli Japana og
Ssa við landamæri Norður-Ivína og Síberíu.
þessu stutta yfirliti, þar sem aðeins er unt að stikla á
lneginalriðum og mörgu verður að sleppa, sést hve fjarri
1 lll'inn er enn í viðskiftum rlkja og þjóða. Arið liðna hefur
ei*ð óeirðasamt, og i lok þess er háð ein af smánarlegustu
- 'Jóldum sögunnar. Sem betur l'er, eru þó mikil og marg-
verk unnin i friðar- og bræðralagsanda, en þau verk
llnnin í leyndum, og um þau stendur ekki háreysti hins
■ a lifs. En undir því er viðreisnin komin, að bræðralags-
öl]*lnn’ Síl sem starfar í leyndum, megi sigra hin tortímandi
( ’ Sem svo ömurlega láta til sín taka í viðskiftum þjóðanna
h öarattu um aukin áhril' og völd.