Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 37
e'Mreiðin LYGI 21 a^ lianu ætti von á stúlkunni sinni næsta dag. — Þau væru að Vls» ekki trúlofuð, en hún væri samt stúlkan sín, og að llann innndi aldrei kvongast annari en henni, ef hann vrði *'ískur aftur, sem mér virtist hann ekki efast um að hann niundi verða. Hún heitir Rósa, sagði hann. Eg veit ekki J'iernig þf>r lízt á hana, hef gaman af að heyra það, hún emnr efalaust strax hingað á morgun, ef skipið kemur fyrir eirnsóknartímann. — Eg varð þess var, að hann vakti rnikið Uln nóttina, liann gal ekki sojið af el'tirvæntingu. — Nú vissi frá hverjum bréfin voru, þessi þrjú eða fjögur hréf, sem lann hafði fengið á spitalann og var altaf að lesa. Svn kom nýr dagur, og í byrjun heimsóknartímans kom °sa. Eg sá það þegar á Jóhanni, er hún kom inn, að það ai hún. Hún litaðist um í herberginu og sá Jóhann, kom SX|) brosandi til lians og tók í höndina á honum. — Ætlarðu 1 'ki að heilsa mér með kossi, Rósa, sag'ði liann. — Það er 1111 'arla að maður komist að munninum á þér, Jóhann, Scl§ði liún, en laut samt niður að honum og lcysti hann. ‘ 0 léklv liún sér stól og settist niður, við rúmið hans. Þau 1111 að tala um daginn og veginn. Ég hafði aldrei séð Jó- ann svo glaðan. Samtalið var dálítið þvingað. Jóhann sagði henni. að mín vegna mætti segja hvað sem vildi, við þekt- Umst °rðið svo vel, og sagði lienni nafn mitt. Hún stóð upp ký beilsaði mér. Þá sá ég liana vel. Hún slóð stundarkorn la mér og sagði við niig nokkur orð. egar liún var farin, spurði Jóhann mig, hvernig mér titist a bana. — Hún er l'alleg stúlka, sagði ég. — Og góð, bætti lann við. — Ég kinkaði kolli, eftir því sem ég gat það, 11,1 na sem ég lá. En ég var ekki viss um að svo væri, með li' Stúlkan var falleg og auðsjáanlega afar-lífsglöð, en þó a 'arleg. Eitthvað var þó við tiana, sem mér geðjaðist ekki ‘ skostar að. Ég gal ekki gerl mér grein fvrir tivað það var. "Pað hefur sjaldan brugðist mér, að ég hef þekt l'ólk l0kkurn veginn eftir fyrstu sjón. j. ^'° kom þessi langi tírni, vika eftir viku, mánuðum saman, ain ybr hátíðir. Eg var nú farinn að tireyfa mig ofurlítið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.