Eimreiðin - 01.01.1936, Side 37
e'Mreiðin
LYGI
21
a^ lianu ætti von á stúlkunni sinni næsta dag. — Þau væru
að
Vls» ekki trúlofuð, en hún væri samt stúlkan sín, og að
llann innndi aldrei kvongast annari en henni, ef hann vrði
*'ískur aftur, sem mér virtist hann ekki efast um að hann
niundi verða. Hún heitir Rósa, sagði hann. Eg veit ekki
J'iernig þf>r lízt á hana, hef gaman af að heyra það, hún
emnr efalaust strax hingað á morgun, ef skipið kemur fyrir
eirnsóknartímann. — Eg varð þess var, að hann vakti rnikið
Uln nóttina, liann gal ekki sojið af el'tirvæntingu. — Nú vissi
frá hverjum bréfin voru, þessi þrjú eða fjögur hréf, sem
lann hafði fengið á spitalann og var altaf að lesa.
Svn kom nýr dagur, og í byrjun heimsóknartímans kom
°sa. Eg sá það þegar á Jóhanni, er hún kom inn, að það
ai hún. Hún litaðist um í herberginu og sá Jóhann, kom
SX|) brosandi til lians og tók í höndina á honum. — Ætlarðu
1 'ki að heilsa mér með kossi, Rósa, sag'ði liann. — Það er
1111 'arla að maður komist að munninum á þér, Jóhann,
Scl§ði liún, en laut samt niður að honum og lcysti hann.
‘ 0 léklv liún sér stól og settist niður, við rúmið hans. Þau
1111 að tala um daginn og veginn. Ég hafði aldrei séð Jó-
ann svo glaðan. Samtalið var dálítið þvingað. Jóhann sagði
henni.
að mín vegna mætti segja hvað sem vildi, við þekt-
Umst °rðið svo vel, og sagði lienni nafn mitt. Hún stóð upp
ký beilsaði mér. Þá sá ég liana vel. Hún slóð stundarkorn
la mér og sagði við niig nokkur orð.
egar liún var farin, spurði Jóhann mig, hvernig mér titist
a bana. — Hún er l'alleg stúlka, sagði ég. — Og góð, bætti
lann við. — Ég kinkaði kolli, eftir því sem ég gat það,
11,1 na sem ég lá. En ég var ekki viss um að svo væri, með
li' Stúlkan var falleg og auðsjáanlega afar-lífsglöð, en þó
a 'arleg. Eitthvað var þó við tiana, sem mér geðjaðist ekki
‘ skostar að. Ég gal ekki gerl mér grein fvrir tivað það var.
"Pað hefur sjaldan brugðist mér, að ég hef þekt l'ólk
l0kkurn veginn eftir fyrstu sjón.
j. ^'° kom þessi langi tírni, vika eftir viku, mánuðum saman,
ain ybr hátíðir. Eg var nú farinn að tireyfa mig ofurlítið