Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 42
26
LYGI
eimrbið**
niður lcinnar lians. Nú var liann ekki lengur að dylja þíl^'
Hann grél þegjandi og þjáningalaust, tárin runnu inild ag
mjúk niður bólgið andlilið. Og þrátl l'yrir bólguna sj’iidisl
mér ljóma af þessu andliti, sem dauðinn hafði stimplað svo
greinilega og átakanlega.
Ég færði mig yfir í rúmið mitt og hallaði mér út af. kf?
var þreyttur. Hafði ég syndgað? Ég hafði logið að deyjan^'
manni, manni, sem trúði mér eins og hezta bróður, sem ?HS
ekki datt í liug að rengja mig.
Síðasla orðið, sem ég liafði lieyrt lögfræðinginn segja við
Rósu, var, að liún kæmi með sér á sumargleði stúdenta a
síðasta vetrarkvöld. —
Og fyrsta sumarmorgun, klukkan að ganga sex, sat ég dja
Jóhanni. IJá nótt lilaut liann að devia. Sólin var komin upl'
*- •' , • 1
og skein inn um gluggann. Ég sá í anda Rósu aka heim 1
lögfræðingsins — einmitt þá, þau voru drukkin af víni,
og ástarþrá. -—
Þá reis Jóliann alt í einu upp í rúminu. Augu hans lj0'11
uðu móti sólinni, og liann breiddi út faðminn. — »Rosa>
hvislaði liann, ég vissi að þú mundir koma. Rósa, Rósa,
hvað ég er nú glaður, að þú ert komin, nú ferðu ekki l'‘l
mér aftur, aldrei, aldrei aftur«. —
Svo hneig hann niður á koddann. — Bros var á vörm"
hins dána manns og friður yfir honum, — sem engin" oa*
af Iionum tekið.
Neistaflufí.
Það á jörð, sem kvikast kól
og krept var af þvngstuni harmi,
ljósbrot skærst frá lífsins sól
leysir i skáldsins barmi.
Sigurjón Friðjónsso