Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 46

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 46
30 HÁSKÓLAHÁTÍÐIN 1 BÚDAPEST eimbeið<s út. I barok-herbergjum hallarinnar eru dýrindis-veggtjöld °o málverk eftir frægustu listamenn Ungverja og annara þjó®‘l frá ýmsum tímum. í danssalnum eru t. d. Feneyja-Ijósakrón111 úr silfri með 20 þúsund kertaljósum, en veggir allir eru úr höll' úlu hvítum marmara. Margskonar styttur eru fyrir framan ina, þar á meðal tvær, er tákna stríð og frið, en á einni s hallarinnar út að görðunum er mynd af turul-fuglinum- í höll þessari býr nú Horthy, rikisstjóri Ungverjalands. °f> hefur hann hirð um sig og er sýnd sama virðing eins og ^011 ungur væri, enda er hann þjóðhetja Ungverja, því að hanI1 bjargaði landinu úr höndum byltingamanna og ofbeldisseggl' árið 1919. Hann er nú 67 ára að aldri og hefur verið ríhlS cfl stjóri nál. 15 ár. Hann var upprunalega sjóliðsforingn gerðist hirðmaður Franz Jósefs keisara. Þegar svo stríðið sK* á, hvarf hann aftur til flotans og varð foringi herskipslIlS „Novara“. Varð hann þá frægur fyrir mörg hreystiverk, ein^ um eftir sjóorustuna við Otranto 5. maí 1917. Þegar bolsJe vikar komu öllu í uppnám í Ungverjalandi 1919, varð Ho1^1' hermálaráðherra í bráðabirgðaráðuneyti því, sem Kár°iJ greifi myndaði. Kom hann skipulagi á herinn og fór í br° ^ hans inn í Búdapest í nóvember 1919 og réð þá alger^V niðurlögum bolsjevika, en þjóðsamkundan, sem varð að na ast við í Szeged, annari borg í Ungverjalandi, gerði HoH*1^ að ríkisstjóra í þakklætisskyni fyrir að hafa frelsað laI1‘ úr klóm bolsjevika, á líkan hátt og Kossuth hafði verið gel il Il^"' að bráðabirgðaríkisstjóra á 19. öld. Horthy er kvæntur 1 ° verskri konu af aðalsættum og á með henni 2 sonn °o dætur, og er öll fjölskyldan mjög ástsæl af þjóðinni, e> hefur kona hans tekið að sér forystu í mörgum mannúðal og líknarstörfum á þessum neyðartímum. Þinghöllin stendur við Dóná, eins og áður er sagt, og l’l'1 ^ að nokkru enska þinghúsinu. Hún er bygð í gotneskum s ^ lok 19. aldar og er 268 m. á lengd og 123 m. á breidd. megin við aðalinnganginn eru 2 ljón úr bronze, en ógernin0 ^ er að lýsa öllum þeim skrautlegu göngum, myndastyttum ° veggjaskrauti, sem í höllinni eru. Geta skal þó þess, að u ^ miðhvelfingunni er stærsti salur hallarinnar, og er hann m. á hæð, en utan á þinghölljnni eru 90 standmyndir og 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.