Eimreiðin - 01.01.1936, Page 50
34
HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST
bimreiðiN
og Rothermere lávarður, eigandi og útgefandi „Daily ’
hefur gefið Ungverjum. Er það inynd af konu, er lyftir ha’g"
hendi aftur fyrir hnakka, og á að tákna hina miklu soip
Ungverja eftir friðarsamningana í Trianon 1920. Samkva'iiú
þessum samningum urðu Ungverjar að láta af hendi til Tékk°
slóvaka G2 222 ferkilómetra af landi með rúmlega 3V2 niiljaI1
ibúa, og voru þar af rúmlega 1 miljón Ungverjar, til Rúnien'11
103 093 ferkm. með rúmlega 5 milj. íhúa, þar af UngverjaI
rúml. 1 miljón og 6 hundruð þúsund, og til Júgoslavíu 63
ferkm'. með rúmum 4 milj. íbúa (þar af voru Ungverjar
þúsund). Ungverjaland var því svift nálega % alls landsi°s
með nálega 13 miljónum íbúa, svo að nú eru ekki eftir nenn
nálega 8 miljónir á Ungverjalandi. Hið volduga og auðUr>‘
Ungverjaland var með friðarsamningum þessum svift víðu’n
skógarlendum, námum, gömlum borgum og virkjum og er IlU
svo fátækt orðið, að nær ljórði hver maður er atvinnuIal|S'
Rothermere lávarður vakti hvað eftir annað máls á því í bla®1
sínu „Daily Mail“, hve miklum rangindum Ungverjar hefð11
verið beittir, og kvað hann nauðsynlegt að endurskoð*
Trianon-samningana. — Einkennilegt er, að franskur
maður hefur gert mynd þessa, en á henni stendur: „ÞesS*
mynd táknar sorg Ungverjalands, er grætur örlög bo"1'
sinna, sem hrifsuð voru frá henni með Trianon-samning1111
um. Myndin er gerð af franska myndhöggvaranum "nl
Guillaume. Minnisvarða þenna gaf hinni sorgbitnu ungvers'vl
þjóð Rothermere lávarður, vinur Ungverja á Englandi."
Á öðrum stað í Búdapest, á frelsistorginu, eru einnig fj°r‘
standmyndir, er tákna þá fjóra landshluta, er Ungverja,a
var svift 1920, og segja Ungverjar, að þetta sé þakkirnar fyrl1
» *
að Ungverjaland í 1000 ár hefur verndað Vestur-Evropu o p
innrás Tartara og Tyrkja. Nálægt styttum þessum er fl;1op
n
stöng, og hlaktir fáni Ungverja þar í hálfa stöng, og niun
gera, þangað til ranglætinu verður aflétt. En trúarjátm1"
Ungverja er nú: „Ég trúi á einn guð, ég trúi á eitt föðurla11
Ég trúi á eilíft réttlæti guðs. Ég trúi á upprisu Ungverjala’1
Amen!“ ö
Búdapest er fræg fyrir Iaugar þær og böð, sem eru hinK*
og þangað um borgina. Svo langt sem sögur ná, eru til ‘