Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 50

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 50
34 HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST bimreiðiN og Rothermere lávarður, eigandi og útgefandi „Daily ’ hefur gefið Ungverjum. Er það inynd af konu, er lyftir ha’g" hendi aftur fyrir hnakka, og á að tákna hina miklu soip Ungverja eftir friðarsamningana í Trianon 1920. Samkva'iiú þessum samningum urðu Ungverjar að láta af hendi til Tékk° slóvaka G2 222 ferkilómetra af landi með rúmlega 3V2 niiljaI1 ibúa, og voru þar af rúmlega 1 miljón Ungverjar, til Rúnien'11 103 093 ferkm. með rúmlega 5 milj. íhúa, þar af UngverjaI rúml. 1 miljón og 6 hundruð þúsund, og til Júgoslavíu 63 ferkm'. með rúmum 4 milj. íbúa (þar af voru Ungverjar þúsund). Ungverjaland var því svift nálega % alls landsi°s með nálega 13 miljónum íbúa, svo að nú eru ekki eftir nenn nálega 8 miljónir á Ungverjalandi. Hið volduga og auðUr>‘ Ungverjaland var með friðarsamningum þessum svift víðu’n skógarlendum, námum, gömlum borgum og virkjum og er IlU svo fátækt orðið, að nær ljórði hver maður er atvinnuIal|S' Rothermere lávarður vakti hvað eftir annað máls á því í bla®1 sínu „Daily Mail“, hve miklum rangindum Ungverjar hefð11 verið beittir, og kvað hann nauðsynlegt að endurskoð* Trianon-samningana. — Einkennilegt er, að franskur maður hefur gert mynd þessa, en á henni stendur: „ÞesS* mynd táknar sorg Ungverjalands, er grætur örlög bo"1' sinna, sem hrifsuð voru frá henni með Trianon-samning1111 um. Myndin er gerð af franska myndhöggvaranum "nl Guillaume. Minnisvarða þenna gaf hinni sorgbitnu ungvers'vl þjóð Rothermere lávarður, vinur Ungverja á Englandi." Á öðrum stað í Búdapest, á frelsistorginu, eru einnig fj°r‘ standmyndir, er tákna þá fjóra landshluta, er Ungverja,a var svift 1920, og segja Ungverjar, að þetta sé þakkirnar fyrl1 » * að Ungverjaland í 1000 ár hefur verndað Vestur-Evropu o p innrás Tartara og Tyrkja. Nálægt styttum þessum er fl;1op n stöng, og hlaktir fáni Ungverja þar í hálfa stöng, og niun gera, þangað til ranglætinu verður aflétt. En trúarjátm1" Ungverja er nú: „Ég trúi á einn guð, ég trúi á eitt föðurla11 Ég trúi á eilíft réttlæti guðs. Ég trúi á upprisu Ungverjala’1 Amen!“ ö Búdapest er fræg fyrir Iaugar þær og böð, sem eru hinK* og þangað um borgina. Svo langt sem sögur ná, eru til ‘
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.