Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 52
HÁSIvÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST
eimbeiðiN
30
steinn, radíum og thorium, sem eru talin dýrmæt við lsekn-
ingar. Læknadeild háskólans er víðfræg vegna framúrskar-
andi vísindamanna, og' hafa margir þeirra gerst sérfræðingax
í lækningum þeim, er tengdar eru við þessar heitu laugar-
Meðal þessara lauga má nefna: St. Gellert-lciugarnar á bökk-
um Dónár, rétt hjá Gellert-fjallinu. Þar hefur ollið upp heit
vatn í mörg hundruð ár, og er það 46,8° heitt á Celsius. Vatnið
vellur upp úr 13 holum, og er vatnsmagnið 2 600 000 lítrar á
dag'. Enda hefur verið komið þar upp stóru gistihúsi, er bær-
inn rekur, og eru í því 2 sundlaugar, önnur úti, en hin inni-
í útilauginni eru g'ervibylgjur, og er skift um vatn á hverjnn1
degi. Auk þess eru í þessu húsi allskonar höð, leirhöð, stéyp1"
höð, gufuhöð, kolsýruhöð, og allskonar lækningaúthúnaðu1
i sambandi við þau.
Skamt frá Gellert-laugunum eru Rudas-laugarnar. Keniu1
vatnið þar upp um 5 holur, og er vatnsmagnið daglega 800 000
lítrar, en hitinn í vatninu er 42,2° á Celsius. í vatni þessu
mikið af brennisteini, radíum og kalki, og drekka mörg þllS'
und manna vatnið úr hrunnum þeim, er þar hafa verið gerðu-
í Szechengi-laugunum, sem eru í Pest, er vatnið 73,9° heitt-
Kemur það upp um holu, sem er 971 m. á dýpt, og vella þ!l1
daglega upp 720 000 lítrar.
Margar aðrar laugar eru í Búdapest, eins og t. tl. St. LúkaS'
laugarnar, sem eru 22—60° C. heitar, og St. Margrétar-lauff'
arnar, sem eru 42,6° C. heitar. St. Margrétar-laugarnar eru *’
Margrétaregnni, sem er í miðri Dóná, þar sem hún rennu1
gegnum borgina. Eyja þessi er mjög fögur og er nefnd peI'‘'
Dónár. A miðri eynni er nýtízku-gistihús í samhandi við laug-
arnar, með öllum hugsanlegum þægindum, og eru tennis'
vellir og íþróttavellir víðsvegar um hana, en friðsælir skóg!l1
og skemtigarðar á víð og dreif. Eyjan er kend við Margrét1’
dóttur Bela IV. konungs Ungverja (1235—1270), sem dó 1
Dominikanaklaustri á eynni, og sjást rústir þess ennþá. Eyj:l11
er 2 km. á lengd.
Ég kom til Búdapest til þess, fyrir hönd Háskóla íslands,
að taka þátt í hátíðahöldum háskólans á 300 ára afinæli hans,
var kona mín ineð í förinni. Aðalhátíðahöldin fóru fram
27. og 28. september, en kvöldinu áður söfnuðust ungversku