Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 53
EiMreiðin
HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST
37
Fulltrúar á háskólahátíðinni.
jnófessorar með hinum erlendu gestum á stærsta gistihúsi
j §ai'innar, St. Gellert, til þess að kynnast. Þar voru saman
°min mörg hundruð manna, því að mjög margir prófessorar
^ u þnr með konur sínar, og tóku frúrnar þátt í mestum
j Ukl hátíðahaldanna. Þar munu hafa verið fulltrúar frá ná-
5o háskólum í Evrópu, og frá sumum háskólum komu
^ u Itrúar. Engir fulltrúar voru þar frá Tékkoslóvakíu, Júgó-
111 °g Húmeníu, og var mér sagt, að þessum löndum hefði
e<ki verið hoðið.
f.Daginn eftir, fimtudaginn 26. september kl. 10 árdegis,
iram guðsþjónusta í háskólakirkjunni, og las erkibiskup
ugyerja, dr. Serédi kardináli, messu, en áður en messa hófst,
j §u allir prófessorarnir í skrúðgöngu frá aulu háskólans til
rkjunnar, með erkibiskup í broddi fylkingar. Flestir hinna
ndu prófessora voru háskólarektorar, og gengu þeir í full-
^ 11 skrúða með gullkeðju um háls, eins og tíðkast við flesta
'sl'óla í Evrópu. Þar var og margt annað stórmenni saman-
> ungverskir magnatar, nuntius páfa, kenslumálaráð-
a Ungverja og margir aðrir. Erkibiskup var í rauðri