Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 54
38 HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST eimheiðis skikkju með langan slóða, sem haldið var uppi, en lífvörðu1 hans gekk á undan og eftir í einkennisbúningum. HáskólU' rektorar voru í allavega litum klæðum, en Ungverjarnir vori margir í miðaldabúningumf stuttbrókum og borðalögðu111 flauelisfötum með sverð við hlið og fjaðraskúfa í hatti, eI1 Englendingar nieð doktorshatta og í skikkjum. Var það skraut leg sjón, er allur þessi skari Iagði af stað til kirkjunnar. Að messu lokinni fór öll hersingin aftur til háskólans, o0 rituðu þá allir erlendu fulltrúarnir nöfn sín í minningabók háskólans uin þessa hátíð. Að því loknu var opnuð sýning ‘l háskólabókasafninu, er gerð var um 300 ára sögu háskólans- Voru þar sýndar myndir af ýmsum frægum vísindamönnun1 háskólans lrá liðnum öldum, skjöl og innsigli, bækur og fleir‘’ en lítill tími vanst lil að skoða sýningu þessa, því að kl- | " hófst dögurður í einu af gistihúsum borgarinnar, og s:1*11 hann mörg hundruð manns. Um kvöldið kl. 7% var hátíða sýning í óperunni. Er hún fegursta leikhúsbyggingin í Buö*1 pest, í renaissance-stíl, og er hún skreytt að framan 10 uivu um af frægum tónsnillingum, en við höfuðinnganginn efU standmyndir af Frans Liszt og Fr. Erkel. — í leikhúsinu voi11' auk hinna erlendu gesta, sendiherrar erlendra ríkja og :1'*u helztu virðingarmenn Ungverjalands ásamt frúm, og þanS‘ kom ríkisstjórinn sjálfur, Horthy, með fjölskyldu sinni °t> fylgdarliði. Var hann hyltur eins og konungur væri, er ^al" gekk inn i stúku sína. Hann er tígulegur maður og hermanI legur í framgöngu. í óperunni voru leikin nokkur ungversk lög og sýndur el11^ þáttur úr ungverskri óperu, en fonnála á leiksviði hafði síllll|^ ungverska skáldið Ferencz Herczeg, og var hann sagðm' f1,1 á ungversku af leikara einum við þjóðleikhúsið. Fer he eftir þýðing á formálanum : gráa (Miðaldra stúdent gengur frain á leiksviðið. Hann um öxl sér, liúfu á höfði og staf í hendi): hcr -----Þar sem ég sé ljósið skína i dimmu næturinnar, þangað ^ ég. Eldurinn heillar mig, ljósið dregur mig til sin og flytur nng 11 g eins og fugl í myrkri. Ég er hinn eilífi förumaður, er leita án stunda vísindi fram að þröskuldi dauðans. Ég er pilagrimur eldsins Orðtak mitt er: áfram, áfram án afláts! , tjJ — — Á flakki minu hef ég farið frá Oxford til Krakau, frá I aI skunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.