Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 54
38
HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST
eimheiðis
skikkju með langan slóða, sem haldið var uppi, en lífvörðu1
hans gekk á undan og eftir í einkennisbúningum. HáskólU'
rektorar voru í allavega litum klæðum, en Ungverjarnir vori
margir í miðaldabúningumf stuttbrókum og borðalögðu111
flauelisfötum með sverð við hlið og fjaðraskúfa í hatti, eI1
Englendingar nieð doktorshatta og í skikkjum. Var það skraut
leg sjón, er allur þessi skari Iagði af stað til kirkjunnar.
Að messu lokinni fór öll hersingin aftur til háskólans, o0
rituðu þá allir erlendu fulltrúarnir nöfn sín í minningabók
háskólans uin þessa hátíð. Að því loknu var opnuð sýning ‘l
háskólabókasafninu, er gerð var um 300 ára sögu háskólans-
Voru þar sýndar myndir af ýmsum frægum vísindamönnun1
háskólans lrá liðnum öldum, skjöl og innsigli, bækur og fleir‘’
en lítill tími vanst lil að skoða sýningu þessa, því að kl- | "
hófst dögurður í einu af gistihúsum borgarinnar, og s:1*11
hann mörg hundruð manns. Um kvöldið kl. 7% var hátíða
sýning í óperunni. Er hún fegursta leikhúsbyggingin í Buö*1
pest, í renaissance-stíl, og er hún skreytt að framan 10 uivu
um af frægum tónsnillingum, en við höfuðinnganginn efU
standmyndir af Frans Liszt og Fr. Erkel. — í leikhúsinu voi11'
auk hinna erlendu gesta, sendiherrar erlendra ríkja og :1'*u
helztu virðingarmenn Ungverjalands ásamt frúm, og þanS‘
kom ríkisstjórinn sjálfur, Horthy, með fjölskyldu sinni °t>
fylgdarliði. Var hann hyltur eins og konungur væri, er ^al"
gekk inn i stúku sína. Hann er tígulegur maður og hermanI
legur í framgöngu.
í óperunni voru leikin nokkur ungversk lög og sýndur el11^
þáttur úr ungverskri óperu, en fonnála á leiksviði hafði síllll|^
ungverska skáldið Ferencz Herczeg, og var hann sagðm' f1,1
á ungversku af leikara einum við þjóðleikhúsið. Fer he
eftir þýðing á formálanum :
gráa
(Miðaldra stúdent gengur frain á leiksviðið. Hann
um öxl sér, liúfu á höfði og staf í hendi):
hcr
-----Þar sem ég sé ljósið skína i dimmu næturinnar, þangað ^
ég. Eldurinn heillar mig, ljósið dregur mig til sin og flytur nng 11 g
eins og fugl í myrkri. Ég er hinn eilífi förumaður, er leita án
stunda vísindi fram að þröskuldi dauðans. Ég er pilagrimur eldsins
Orðtak mitt er: áfram, áfram án afláts! , tjJ
— — Á flakki minu hef ég farið frá Oxford til Krakau, frá I aI
skunda