Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 56
HÁSKÓLAHATÍÐIN í BÚDAPEST eimbeiðiN 40 --------Það er hlutvcrk kallara að varpá kveðju á hina göfutíu gesti. er ásamt oss í dag halda hátíð hins heilaga elds. (Hann tekur ofaiW heilsa yður, synir sólar, er hafið tygjað yður til bardaga gegu vættuu' myrkursins. Þér vegagerðarmenn, er hafið gert skuggalegar auðnir inaii" legs lifs færar yfirferðar. Þér námumenn andans, er liafið gratið Ó*11 sjóðu úr djúpi mannssálarinnar. Þér synir frægðarrikra þjóða, konu"” legir gestir hinnar ungversku þjóðar. Verið velkomnir! --------Ó, að sólarljósið varpi gullnum Ijóma á þann vcg, er hin tl;,u lega Ahna Mater fer um. Ó, að lárviðarsveigir skreyti liið göfuga eIin Iiennar. Ó, að ný og voldúg kynslóð varpi sér lienni til fóta, er liefur huí!s unina að vopni sér og réttlætið sér til frægðar. Ó, að hennar ríki nn^ koma, ríki mannvitsins. -----— Þegar ljósið eitt nær að drotna og synir Ivains hafa skynj- að þeir eru bræður, þá mun ég, auðmjúkur pilagrimur hugsjónanna, f*nn það, sem ég var að leita að á eyðimörkum mannlifsins. Eu þangað 1 áfram! Að leiksýningu lokinni óku allir gestir í ltoð til kensluniála^ ráðherra Ungverja, dr. Hóman, og iná áætla, að þar hafi verl saman komnir um 1000 gestir, er dreifðu sér um salina. Daginn eftir fór fram aðalathöfnin kl. 11 í þinghöllinni. eI1 prófessorar allir höfðu safnast í dómsölum hæstaréttar, liggur heint á móti þinghöllinni og gengu þaðan í skrúðgono til þingsins, en stúdentar fylktu liði með fána sína. Athöfn111 fór fram í hvelfingarsalnum, og sátu þar allir hinir erlenú11 gestir í hvirfing á gólfi, en rektor háskólans, dr. Kornis, stj0111 aði athöfninni, og sátu deildarforsetar við hlið hans. H®ol1 megin sat Horthy ríkisstjóri, umkringdur lífverði sínuin, vinstra megin Jósep erkihertogi, erkibiskup Ungverja, nun tius páfa, erkibiskup Austurrikis, siðan ráðherrar, b°rSal stjórinn í Budapest og aðrir virðingarmenn, en sendiherrar erlendra ríkja sátu bakatil í sérstökum stúkum. Stúdent9 stóðu í súlnagöngum og héldu á fánum. Rektor háskólans mælti fyrst á ungversku og síðan á latín11’ mintist 300 ára sögu háskólans og menningarstarfsenii *- n^ verja og gat þess m. a., að ef Ungverjar hefðu ekki v ^ Tyrkjum viðnám á liðnum öldum, hefðu Osmanar flætt > Evrópu og kóraninn verið kendur í Oxford. I>á tók ríkisstjóri Horthy til máls og mælti á ungverS og frönsku og ávarpaði hina erlendu gesti. Þessu næst n*1 erkibiskup Ungverja, Serédy kardináli, á latínu og nun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.