Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 57
ElMnEIÐIN
HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST
-11
eturs Pázmány kardinála, er stofnaði háskólann fyrir 300
‘u Lim. Kvað hahn svo að orði, að sannleikur og réttlæti væri
I s°gustjörnur allrar andlegrar starfsemi í landinu og ung-
'usku þjóðarinnar í heild sinni. Síðan töluðu þeir forseti
ngsins og kenslumálaráðherrann, dr. Hóman, þá borgar-
'tjórinn í Búdapest og nuntius páfa. Af erlendum gestum
II tu þarna ræður 1 Itali, 1 Englendingur og 1 Þjóðverji, en
'oiinn leyfði ekki, að aðrir erlendir fulltrúar tæki til máls.
»gu þeir frain hver fyrir sinn háskóla og afhentu skraut-
ávörp með hamingjuóskum til háskólans í Búdapest,
°b 'oru þau á ýmsuin málum, aðallega á latínu og frönsku,
1 stúdentar og aðrir viðstaddir fögnuðu hinum erlendu gest-
j'111 'ne^ því að hrópa: Éljen! Ég afhenti fyrir hönd Háskóla
s|ands ávarp á islenzku, ásamt latneskri þýðingu, og fer það
her á eftir:
at\ OR prófessorar Háskóla íslands senda „Péter Pázniány" háskól-
10 i Búdapest kveðju sína.
v°" íslands fagnar því, að hinn víðfrægi og aldagamli háskóli í
apes* Setur nú litið yfir 300 ára frægðarríkt starf í þágu vísindanna
^a^Ur^ands síns, og sendir honum árnaðaróskir á þessum tímamótum.
^ ra því fyrir íslands bygð hafa borist menningarstraumar sunnan frá
°g ^'.er^a^an^i til Norðurlanda og endurminningar um hugprúðar hetjur
tíð S!gUrSæ,a herkonunga Ungverjalands lifa enn í dag og um alla fram-
nar/ ^(,t,u^væ^um íslendinga. Þannig tengdu sagnir um fornar dáðir
í?ar og ólíkar þjóðir, Ungverja og íslendinga, fyrir þúsund árum
UK 1‘eistn k -
°g ^ ÖrU a^anna djúp milli hinnar suðrænu menningarþjóðar
,nbúans nyrzt í Atlantshafi.
01 íslands óskar hinni ungversku þjóð allrar farsældar á kom-
arum og er þess fullviss, að hinn fornfrægi háskóli í Búdapest, er
iendur « t
d traustum grundvelli þjóðlegrar menningar og visindalegra af-
seni' ?nun* no sem fyr standa í fylkingarbrjósti þess viðreisnarstarfs,
ur bjóðarinnar, og lyfta henni til fornrar frægðar og gengis.
hvöldið kl. 9 höfðu stúdentar hoð í innanríkisráðu-
nu' ^ýndu þeir meðal annars gamlar stúdentavenjur, er
u as*; köfðu á Ungverjalandi á undanförnum öldum. Sett-
dr rþ115-1 hrrn8um langborð, eins og stúdenta er siður við sam-
0tj ^ JUr> en drykkjustjóri signdi full á latínu og ungversku
°Paði meðal annars við hveria skál: „vivat academia",
”Vlvant r j ”
^ ‘ 1 professores“ o. s. frv., og mintu margar venjur þeirra
- kjusiði þýzkra stúdenta. Þar voru ræður fluttar af ung-