Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 59
e<Mreioin
HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST
43
l’fe sat fremri kórinn (100 manns) fremst á leiksviðinu. Voru
la ttakendur hans klæddir í brúna kufla og með hrúnar
Ur a höfði, hver með sitt kertaljós í hendi, en hinn kór-
11,1 lék alla æfisögu Krists á miðsviðinu. En sumar myndir
Krists voru sýndar á blæju, er dregin var fyrir leik-
s' iðið, 0g var hún svo þunn, að áhorfendur sáu hana ekki,
‘'ðeins myndir þær, er birtust við og við, efst á henni.
L’ndir dásamlegum söng og hljóðfæraslætti sást fyrst
y| 'U n:Ul 111 austri yfir himinhvolfið og staðnæmast
j. v°ggu Jesúbarnsins, en vitringarnir frá Austurlöndum
v0mu og fluttu því gjafir.
. ,^'er mynd rak aðra, altarisvængirnir hreyfðust i hring, og
‘ °slitinni röð birtist Hf Jesú ýmist hægra megin, í miðið eða
Ulsti’a megin á leiksviðinu, en kórsöngur, einsöngur og
1 'estur skiftust á. Loks birtist Jesús Kristur sem fulltíða
* Þeirri mynd, sem hann er venjulega sýndur í, og
Segjanleg mildi og fegurð skein af ásjónu hans, og er hann
1 Uokkur orð, var rödd hans hlý og þrungin kærleika.
'Uln gekk yfír sviðið og settist í hásæti bak við miðdyr alt-
^ 'stóflunnar, en englar stóðu til fóta honum. 1 ljóshafi sat
Uii'111 ^U’ ^arii fjöldanum, ímynd kærleikans og friðarins, og
þj." ^61® °g öldur tónanna flæddu yfir alt leikhúsið, ýmist
UsUngnar sem sterkur stormur eða mildar sem blærinn, sá-
„il.M'-ar myndir í skýjum himins líða fram hjá. Eitt augna-
i)ra fyrir mynd af Austur-Afríku og ófriðarsvæðinu í
essiníu — ímynd mannlegs lífs á vorum dögum. Endur-
hu nUl^in 11 m þessa dýrðlegu leiksýning mun lengi lifa í
v.^:uni beirra, er hennar nutu. Hún var fagur endir hinnar
afnarmiklu hátíðar, er staðið hafði í þrjá daga.
o) j.agilln eftir yfirgáfum við Ungverjaland. Hraðlestin flutti
ni^111 aftur til Vínarborgar, og er við komum að landa-
t’ik Uln ^n8verjaiands, blakti fáni þeirra enn í hálfa stöng,
sorgar þjóðarinnar og um leið vonar um endurheimt-
iorurar frægðar og veldis.
Alexander Júhannesson.