Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 62
eimbeiði*
Bónorð Guðmundar.
Eftir Án frá Ö0rl■
Þetta var á aðfangadag jóla, um miðaftan. Gvendur sauð>>
maður stóð lijá fé húsbónda síns. Það gekk í kral’si í I’l'ð
inni. Norðanstormur var á, og farið að bregða birtu.
Gvendur stóð undir vörðu eða skjólgarði, ballaðist l>':,|U
á broddstaíinn og tautaði með sjálfum sér: »Tíu hjá SveU'1
á Fossi, tveir gemlingar hjá Árna í Bæ, tuttugu og sex heiu1*’
— það verða þrjátíu og sex — nei, þrjátíu og átta. Svo >'
það sá brúni og þessar krónur í sparisjóðnum, fyrir
það, sem ég á hjá Þórarni á Hvoli. — Jú, ég geri það!(<
Guðmundur Jónasson var hár maður vexti, en ekl
að
sama skapi gildvaxinn. Einkum var andlitið afarlangt, »>»s p
teygt hei’ði verið úr því, og svo handleggirnir. Þeir voru cl»*
og skapaðir til þess að halda utan að óþægum fjárhóp '1
innrekstur. Gvendur var talinn hezti fjármaður sveitan»»‘
og fjárglöggur með afbrigðum.
Nú var ekki amalegt að koma heim í liitann og jóia»>‘
inn, úr norðansveljandanum, en hitt var enn þá betra, *
nú hafði hann tekið fasta ákvörðun um það að l»r:’
kirkju á morgun — og hiðja þar hennar Friðsemdar, dó*1’’
hans Nikódemusar húsmanns á Grund. Að vísu var 1”"
fátæk, það var nú gallinn, en hún var dugleg og þótti 1 ^
liver snotrasta stúlkan í allri sveitinni. Jú, nú var 1H ^
ákveðið og innsiglað, og Gvendur hafði meira að segja
fjárgeymslumann á jóladaginn, svo að hann kæmist til i'" '
hóli”1’
Svo stakk hann broddstafnum l'ast í gaddfreðinn
orð'
rak upp langt og ámátlegt fjármannsgaul, sem endaði »
inu »arp«, um leið og hann benti til hægri. f
»Arp!« sagði hann, en Glyggur, hundurinn hans, stökk
stað til liægri og fór fyrir fjárliópinn, því á máli þe’
Glyggs og Gvendar þýddi þetta »arp« sama sem »heim<l-
Jóladags-messan var úti, og Gvendur hafði hitt a
stundina, því að Friðsemd Nikódemusdóttir var
ósk”'
við kirkj”