Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 63
E1i*HE1DIN
BÓN'ORÐ GUÐMUNDAR
47
lla|öi nýjan möltul grænan á herðum sér, og varð ýmsum
^arsýnt á. Ennþá hafði honum ekki geíist tækifæri til að
d e,nslega við hana, en hvað bíður sins tíma, og Gvendur
31 P°linmóður, eins og fjármanni sæmir.
Veður var kvrt, en dimt vlir, svo að llest eldra fólk lagði
stað lieim þegar eftir messu, en yngra fólkið stakk upp á
j. 1 a<>* lá sér einn snúning og' fékk lánaða stóra skemmu
aá dansa í, en harmoníku átti Smjör-Jón, vinnumaður á
Pi-estsetrinu.
^^uðinundur kunni ekki þessa göfngu list, sem mannæt-
^ ,lai hala kent oss, dansinn, en Friðsemd kunni þá heldur
I ! |U| sporið, þótt Gvendi þætti lítið varið í að sjá hana sífelt
s, ailginu á Pétri og Páli, þeytast l'ram og aftur, um alla
’Uuunia. — Klukkan var nú orðin átta og dansinum þar
'Ueð i i -x 1
10Kið, því að presturinn hafði samið svo um. En nú
lj sll'ákurinn hann Jósep, bróðir Friðsemdar, hvergi linnan-
v ^in. En hann álti að fylgja henni lieim. Enda þótt Friðsemd
,^ri <lllgleg að raka og dugleg að dansa, var hún miður dugleg
j'e,'a ein í myrkri. Hún var sem sé myrkfælin í meira lagi.
itl' 'lllseni<1 litaðist um, en þar var engan að sjá lengur, sem
^J-mleið með henni. (), sú bölvuð myrkfælni! Annaðbvort
lf lll|n beinlínis að hiðja um fylgd eða en i því sá bún
Cll<1 sauðamann á næstu grösum.
j^ Heyrðn, Guðmundur! Ekki vænti ég að þú liaíir séð hann
SeP bróður minn í kvöld?«
li/'-dur vissi svona nokkurn veginn hvar Jósep væri að
en langaði lítið til að segja henni það. Strákurinn var
a hl trafala, þegar að erindinu við stúlkuna kæmi.
' ani1 stóðst hann freistinguna.
> u’ e8 sá hann rétt áðan. Eigum við að koma og leita
uonum?<(
g
lögðu þau af stað út á tún, upp að Ijárhúsum.
Hárl Semtl var um og ó að lylgja Gvendi sauðamanni út í
. s, en fyrst enginn sá það, gerði það minna til.
jjr(^einu Ijárhúsinu var háreysti mikil, og þar fann hún
Un i ' Slnn’ sitjandi á kollu í garðanum, ásamt þrem öðrum
0/ani ’uönnum. Höfðu þeir lagt lnirð þvert yfir garðann
h Voru að spila »hálftólf«.